9.1.03

Og dómsdagur nálgast...

Jæja...stór liður í gæðavottun Lisgo (Lilja og Sigga) lýtur dagsins ljós á morgun...annað kvöld...þegar haldið verður uppá nýja árið með pompi og prakt...nú þarf hver að passa sig og hvert smáatriði skiptir máli...við vorum að spá í að setja upp stigatöflu hérna í básnum eeeen svo ákváðum við að þeir sem hafa áhuga á að komast inná topp 5 verða bara að nota innsæið...keppnin er orðin rosaleg og drög að fyrstu 3 sætum eru nærri því í höfn...eeeen allt getur gerst og verður föstudagskveldið mjög mikilvægur þáttur í dómgæslu og niðurstöðum...
Stay black

Engin ummæli: