4.9.02

Ótrúlegt hvað tónlist skiptir mig roooosalega miklu máli...ef ég er ekki með tónlist í eyrunum allavega 80% af vinnudeginum þá er ég bara pist sko...vinn líka miklu betur með tónlist...var að downloada fullt af Depeche Mode lögum...hef aldrei fílað þá í botn en allt í einu bara small eitthvað og núna fíla ég þá í tætlur...fílaði alltaf bara Stripped því það er eitt flottasta lag sem ég hef heyrt en það var svona about it....alltaf gaman að kynnast nýrri tónlist...downloadaði fullt af The the lögum í gær og þeir eru bara cool sko...mig langar að vera pönkari...*snökt*...komst nú einu sinni samt smá nálægt því þegar ég gekk alltaf með gaddaól um hálsinn...en það vantar samt the genuine pönkfílinginn sko...drugs, sex and punk! Sex pistols, Cure og The the...djöfulsins snilld....o jæja...ég þarf bara að reyna að endurupplifa þetta tímabil á eigin spítur...langar samt líka að vera hippi...mestmegnis út af fötunum...hefði samt verið mjög slappur hippi og pönkari því ég er mjög á móti dópi....ó well....sá draumur er þá floginn út um gluggann....bæææææ
Stay black

Engin ummæli: