3.9.02

Jæja...stór dagur hjá Liljunni...setti background á tölvuna sem ég er að vinna á því ég meika ekki að vera færð einu sinni enn!! Hingað og ekki lengra...ég er núna á tölvunni hennar Katrínar því hún er hætt og ég lofa að fara vel með hana....núna er ég búnað festa hana...mouhahaha...með mynd af Sean Connery...grrrr....svo var ég útí í Japis í hádeginu og keypti mér nýjan geisladisk á hundadögum...keypti The Delfonics - the definitive collection....alger snilld...fyrir ykkur sem þekkið ekki þessa góðu menn þá eiga þeir meiripartinn af soundtrakkinu úr snilldarmyndinni Jackie Brown...og Fugees tók eitt lag með þeim og setti það í nýjan búning...lagið Ready or not here I come (can´t hide from love)....sem allir þekkja....annar dagur í megavikunni byrjaði vel..skokk með húffanum...svo er stefnt á magnaðan squashtíma á eftir með Earlie Pearlie....mar verður að koma sér í gott form til að skúra squashgólfið með Höfðingjanum svokallaða...ég persónulega kýs að kalla hann KJEDDLÍNGUNA!
Stay black

Engin ummæli: