Jæja...núna kveð ég...farin er ég á Laugaveginn í skítaveðrinu og ætla ég að kíkja í Spúútnik því þar er víst útsala og ætla ég að finna mínar gömlu rætur þar því ég verslaði eingöngu þar er ég byrjaði mín skref í menntaskóla og því má segja að ég sé að snúa aftur á heimaslóðir...ekki amalegt þar...kannski maður kíki aðeins í Rauða Kross búðina líka...elska svona second hand föt...þau eru svo sérstök og falleg eitthvað...en jæja...ég segi bara góða helgi...over and out....hafið það gott og elskið hvort annað því þó í harðbakkann slái þá er lífið fallegt og örugglega eitt af því fallegasta sem við munum nokkurn tíman eignast á ævinni....
Stay black
Engin ummæli:
Skrifa ummæli