Jæja...farin er ég í dag....nenni ekki að vinna lengur til að vinna upp tíma frá Costa del sol...þreytt, með hausverk og harðsperrur og get ekki meir...squashið verður eitthvað skrautlegt því erfitt á ég með gang og hvað þá með hlaup...
En það kemur allt í ljós...
Vil ég bjóða vin minn Daða hjartanlega velkominn í bloggfjölskylduna....Daði...við munum drottna einn daginn
Stay black
Engin ummæli:
Skrifa ummæli