...Og menningarnótt...
...já hvað get ég sagt...
...kvöldið byrjaði á því að ég og Íris Huggie fórum til Elínar æskuvinkonu í skemmtilegt partí...takk fyrir það Elín...
...til Elínar náði Íris að smala Fjólu nef, Björk kúkelskreiber og Svömpu Gumm án þess að biðja um leyfi...fyrirgefðu það Elín...
...fyrst við fengum náttúrulega ekki leigubíl þá gengum við niðrí bæ sem vat ágætt og tók ótrúlega stuttan tíma...maður verður endilega að gera þetta oftar...spara pening og svona...
...en leiðin lá náttúrulega á Óliver þar sem var röð dauðans enda mættum við ekki á svæðið fyrr en um eitt-leytið...eeeen þar sem við erum búnar að koma okkur afskaplega vel í mjúkinn við Óliver og Gunna...dyraverði á staðnum...þá komumst við eiginlega strax inn...VIP you see...Oliver...Oliver...Oliver...Oliver...Oliver...Oliver...viss manneskja var næstum því komin á undan okkur inn og héldum við að það væri vegna tengsla stúlkunnar við vissan landsliðsmann í fótbolta...því öskraði ég á dyravörðinn "Ég er búin að sofa hjá Eið Smára"...við komumst inn sama tíma...það er að segja við og stúlkan...ekki Eiður Smári...hann var hvergi sjáanlegur...
...fljótlega eftir að inn á Óliver var komið byrjaði tvífarakeppnin...við stelpurnar fundum meðal annars söngvara Keane...Ashley Cole...Bob Marley...Boris Becker og Drew Barrymore...ekki slæmt það...djömmuðum síðan með heimsþekktum stunt manni í Flags of our Fathers sem var ekki verra...
...rúmleg fimm vorum við stelpurnar mætta í bitabílinn...hámuðum í okkur hamborgara og stálum leigubíl af einhverjum enda nenntum við ekki að bíða eftir bíl...
...daginn eftir voru svo teknar tvær Barry Pepper myndir...shiiiiit...
...setning kvöldsins er svo sannarlega "What Happens on the Green Mile stays on the Green Mile"...
...myndir kvöldsins má finna hér...
Stay black - Salinto!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli