11.8.05

...Og ég var að horfa á...

...kynningu fyrir E! True Hollywood Story á E! og ber þátturinn heitið Love Behind Bars...

...þar er meðal annars talað við konuna sem varð ástfangin af Ted Bundy og haft eftir henni þessi gullna setning: "He was everything I ever dreamed of"...

...já einmitt...ég skil samt alveg hvað hún er að meina...ég meina draumaprinsinn minn er líka vægðarlaus raðmorðingi...eeen maður fær ekki alltaf allt sem maður vill í lífinu...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: