3.8.05

...Og ég er mjööög fegin...

...að ég er ekki piparsveinn...jú eða piparjónka...

...ég bý í greni þessa stundina og þar af leiðandi er eldhúsið óstarfrækt...fyrir utan örbylgjuofnin...því samanstendur maturinn af take-away, örbylgjupoppi og núðlusúpu...

...en áðan fór ég í Krónuna eftir ræktina og freistaði þess að kaupa mjööög djúsí örbylgjumat...ég hélt náttúrulega að það væri alveg til þar sem ég elda aldrei neitt í örbylgjunni...en viti menn...það er ekkert djúsí til nema 1944...sem kostar morðfjár...

...djöfull er þetta ömurlegt...örbylgjupopp í matinn enn og aftur...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: