16.11.04

...Og ég skil ekki alveg...

...Survivor um þessar mundir...hann er bara ekkert voðalega skemmtilegur...það er enginn sem ber af í hressleiki og almennri gleði og enginn sem ég held með...en samt horfi ég...mánudagskvöld eftir mánudagskvöld...í staðinn fyrir að gera eitthvað pródúktívt þegar ég kem heim úr dansi...

...en já...dansinn...jiddúddamía...hélt ég væri svona ágæt í rútínum en í gær lærði ég dans sem ég bara næ ekki að tengja saman...kræst...eeen það er bara challeng...sem er fínt...það heldur manni við efnið og þjálfar hugann...það er ekkert gaman að gera bara það sem maður getur...maður verður að ýta sér lengra og lengra...íha...

...eeeen helgin var mjög erfið...og ég er eiginlega ekki búin að jafna mig...fékk sting í allan líkamann í morgun þegar ég var að hlaupa sem segir mér að lifrin sé að kvarta...því þvílíkan bjór hef ég sjaldan innbyrt og akkúrat núna um helgina...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: