...Og ég fékk...
...bestu gjöf í heimi í gær...þar sem ég er hálfgerður nörd...
...ektamaðurinn kom heim úr vinnunni og færði mér dásamlegt Friends-trivia spila áður en við fórum út að borða...það eru fimm spurningar á hverju spjaldi og það er sorglegt hvað ég get flett mörgum spjöldum án þess að svara spurningu vitlaust...ójá ójá...
...eeen ég vona að ég geti hóað í Friends-spil á laugardaginn eftir vinnu...er að vinna til 22.00 og því er öllum Friends-áhugamönnum boðið í game...þó ég efast um að þeir séu margir...ætli það endi ekki þannig að ég og Óli sitjum ein að sumbli og skemmtum okkur konunglega eins og vanalega...sem væri svo sem ekkert slæmt...
...verður svo ekki að fylgja eins spurning...þeir sem vilja geta spreytt sig í Comment-kerfinu...
Hvað skýrði Mr. Heckles Marcel þegar hann stal honum?
Stay black - Salinto!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli