28.1.04

...Og það er búið að vera svo ótrúlega...

...gaman í vinnunni þessa dagana...fyrir utan visst bréf frá vissum hrokagikki (sem mér fannst einu sinni vera töffari)...eeeen maður lætur það ekki á sig fá...en við bara hættum ekki að hlægja þessa dagana ég og Íris...okkur finnst allt fyndið og finnum sjarmöra í hverju horni...jiddúddamía...nú heldur maður bara varla vatni yfir vinnufélögunum lengur...hrikalegt ástand sem verður að breytast...maður verður að komast yfir svona þráhyggjur...tja...eða komast undir fórnarlömbin...
Stay black- Salinto!

Engin ummæli: