...Oooog minn kæri vinur...
...Fannar er nú farinn af landi brott....og ekki laust við að nokkur tár renni niður vanga manns þegar maður gerir sér grein fyrir að ekki er lengur hægt að grípa í símann og hringja í Fannar sinn án þess að borga milljón og eina krónu fyrir...eeen hann er hverrar krónu virði svo sem og þó hann sé staddur í öðru landi þá hindrar það mann nú ekki...sérstaklega ekki ef maður er nú aðeins hífaður ehehe...
...eeen það er leiðinlegt að geta bara ekki farið með stráknum...eeen jæja...maður verður nú eiginlega að koma fjármálunum í lag og heimsækja strákinn þegar hann er búnað koma sér fyrir og svona...en gott er að hann er að fara að uppfylla drauminn sinn og honum á eflaust eftir að ganga allt í haginn enda alltaf ligeglad og hress...
...sendum Fannar kveðjur um gott gengi hugleiðis...
Stay black - Salinto!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli