...Og mér finnst alveg ótrúlegt...
...hvað ég er með mikið af fóbíum miðað við lágan aldur...
...ég er með fóbíu fyrir því að fitna...eeen það er svo sem ekki hægt að taka það með...það eru allar stelpur með fóbíu fyrir því að fitna...
...ég er með fóbíu fyrir því að missa hárið mitt...núna er ég búnað vera að safna í 3 ár...byrjaði með hárið alveg styttra heldur en vel sæmir ungri stúlku og er nú komin með þetta fína, síða hár...og það er alltaf að síkka...ooog ég er endalaust með þá fóbíu að einhver komi inn til mín á næturna og klippi það allt af...eeeða eitthvað hrikalegt gerist og það detti af...þess vegna þori ég ekki að lita það...
...ég er með fóbíu fyrir speglum á almenningssalernum...og það myndi ég segja að væri stærsta fóbían mín...meeen ó meeen...ég held alltaf að það séu svona myndavélar inní speglunum og þori aldrei að spegla mig neitt...
...ég er með fóbíu fyrir því að þegar ég fer á klósstið þá heyra allir fyrir utan nákvæmlega hvað ég er að gera....ég er með rosalega fælni að fólk heyri mig pissa...ég bara meika það ekki...
...oooog ég er með fóbíu fyrir karlmönnum þessa dagana...reyndar meira svona ofnæmi...
Stay black - Salinto!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli