...Og jahérna...
....Núna hefur maður bara ekki haft neinn tíma til að pirra heiminn og nærsveitamenn með bloggi og bulli...en nú verður sko gerð breyting á...
...maður er bara að vinna á svo óguðlegum tímum núorðið að þegar heim kemur þá kemst ekkert annað að en að borða og sofa...sem er ekki nógu gott...þannig á ekki að lifa lílfinu...en maður verður víst að taka því...
...eeeen fyrst að líf mitt snýst um að vakna í ræktina, fara í vinnuna, fara í ræktina, borða og sofa þá get ég ekki sagt að ég hafi neitt sérstaklega skemmtilegt til að blogga um...
...Airwaves á næsta leyti og ætli maður reyni ekki að skella sér á eitthvað þar...þó ekki allan pakkann en eitthvað samt...
...svo var hún Anna Sigga systir mín að bjóða mér á Broadway á föstudagskvöldið á einhverja Motown sýningu sem ég er mjöööög svo spennt yfir...
...svo á laugardagskvöldið er ammælispartý hjá henni Freyju minni...
...þannig að fólk sem þekkir mig myndi nú halda að dottið yrði ærlega í það um helgina í kæruleysi og vitleysu...eeeen þar kemur Lillan á óvart...hún er nebblega að vinna báða dagana frá 9-17 þannig að maður reynir bara að fara snemma í háttinn báða dagana og halda sér edrú á bíl...ooooo hve oft hefur maður lofað slíku upp í ermina á sér...
Stay black - Salinto!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli