22.7.03

...Og haldid thid ekki...

...ad hafi bara komid brjaladar thrumur og eldingar adan...og mesta rigning sem eg hef nokkurn timann sed sveimertha....jiddudda mia...eg var bara ein herna heima a leidinni ut a skokkid en audvitad thurfti eg ad fresta thvi...lokadi öllum gluggum sem var slatti erfitt thvi thad var svo vont vedur...en madur er nu svo mikill vikingur....urrr...svo thurfti eg ad taka öll rafmagnstaeki ur sambandi thannig ad eg var alein i heiminum med bokina mina i sofanum og einu hljodin i ibudinni var rigninginn sem dundi a gluggunum...gerist thad betra...ekkert sma roandi og audvitad steinrotadist Lillan i sofanum i thessum huggulegheitum...svona a lifid ad vera...engar ahyggjur og ekkert stress...bara fljotandi afram a engu nema sjalfum ser...og vera ekki hadur neinum...aaa...kannski verdur soldid erfitt ad fara aftur heim svona thegar eg hugsa meira um thad thvi tha by eg nattlega med mömmu og pabba sem er alveg frabaert thvi thau eru best i heimi en thad verdur bara soldid erfitt ad thurfa ad fara ad maeta i kvöldmat og solleis...vera ekki ein i heiminum...og eiga engan pening ehehe...nema madur finni ser vinnu eins og skot...held eg thurfi nu samt nokkra daga eda viku i adlögun eftir thessa letiferd ehehehe...tja...eg er nu ekkert vodalega löt her i Finnlandi...fer ad skokka a hverjum degi...svo adan labbadi eg held eg i halftima i einhvern stormarkad i rassgati og nadi thvi takmarki ad kaupa eldhusrullur i stadinn fyrir klosettpappir...snillingurinn eg...en gimme a break...eg er nu einu sinni i Finnlandi...svo kom eg heim og thvodi sma thvott thvi her tharf madur ad handthvo sem er nattlega bara pain...svo vaskadi eg nu upp fyrst madur er ad fa gistingu her og solleis...thannig ad letiferd er ekki retta ordid...eg tharf adlögun eftir thessa skemmtiferd...

...eeen eg er nu ekki beint skyldug til ad gera alltof mikid her thvi hun finnska vinkona min er nebblega a leidinni til Islands...leidinlega er ad daginn sem eg kem heim tha verdur hun farin...hun fer aftur til Finnlands thann morgunn...soldid leidinlegt...eeen hun modir min, engillinn sa, hefur nu bodist til ad hysa stulkukindina til ad launa henni greidann fyrir mig...mamma aetlar tha audvitad ad elda eitthvad islenskt og gott oni hana og vinkonu hennar og syna theim Reykjavikina mina...og Anne faer ad gista i minu herbergi thannig ad vonandi knusar hun Hnodra fyrir mig...eg er allavega bunad bidja hana um ad knusa mömmu mina fra mer...heehhe...vonandi opnar thetta Finnann adeins og tekur med ser knusihefdina heim til sin...

...eeen nu skin solin skaert, Tom Waits er a foninum og eg nae ekki ad stinga sjonvarpinu aftur i samband...svona er Finnland i dag...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: