24.7.03

...Og eg er barasta...

...buin ad sja Terminator 3 trailerinn thad oft ad eg held eg neydist til ad fara a thessa blessudu mynd...nattlega bunad sja hinar tvaer og finnst thaer snilld thannig ad eg er sma hraedd vid ad verda fyrir vonbrigdum ef svo fer ad their seu bunir ad eydileggja thessa legend sem Terminator er...tho ad folk vilji kannski ekki vidurkenna ad fila hann tha filar thad hann samt...eg meina...hafa ekki allir notad setningarnar "I´ll be back" og "Hasta la vista baby"?! Held thad barasta....enda er thetta gullkorn sem gleymast sko ekki og standast gjörsamlega timans gervitönn...

...eeen i gaer skelltum vid okkur a djammid her i Vaasa og thad var rosa fint...forum a einhvern bar thad sem voru brjalud tilbod i gangi...fullt af drykkjum a 2 evrur og thar a medal minn eftirlaetisdrykkur (eins og flestir vita) White Russian...reyndar vissi eg thad ekki strax thvi thad var skrifad a finnsku...svo var eg eitthvad ad dasama thennan drykk og tha var mer bent a heitta huggala bukkala a einhverri töflu og thad thyddi vist White Russian...og audvitad skellti eg mer a einn...eg meina 2 evrur...thad er nattlega ekki neitt...eeeen thad var astaeda fyrir thessu goda verdi...ok...White Russian er svona eins og kynlif...tho thad se slaemt tha er thad samt alveg agaett...en madur vill nattlega fa thad alveg out of this world frabaert...thannig ad eg var ekki alveg nogu satt me drykkinn minn....eeen madur svolgradu thessu oni sig upp a grin og gaman...Vegamot hefur enntha vinninginn i bestu White Russian blöndun i heiminum (eg hef nu smakkad White Russian i Danmörku, Spani og Finnlandi thannig ad eg ma segja svona!)...

...eeen ja...kannski hapunktur kveldsins i gaer var eg og minar drukknu hefdir...oja...alltaf ad gera eitthvad snidugt i utlandinu eins og vitur madur sagdi einhvern timann (hefur örugglega verid pabbi minn eda Lalli Johns)...oooog i gaer a einhverju bar sem vid forum a var svona pinkulitil sundlaug...meira svona eins og björgunarbatur thvi thad var tjald yfir og svona...og thetta var einhver svona keppni um ad difa ser oni og vinna mida a eitthvad vatnafestival her 8. og 9. agust...og audvitad slo Lillan til madur...afklaeddi sig (eg fekk lanadan einhvern bol...var ekki alveg ut ur heiminum) og stakk ser oni med thvilikum tilthrifum (myndir koma inn thegar eg kem heim)....eeeen thar sem eg verd ekki a landinu thegar thetta festival er tha fekk eg bara okeypis bol, vindsaeng (ouppblasna) og okeypis bjor....alger snilld...rosa hressandi en manni vard nu ansi kalt a heimleidinni...eeeen hvad gerir madur ekki fyrir finnsku fraegdina eins og annar vitur madur sagdi einu sinni (Mikka Hakkinen held eg ...)...

...eeen i dag er heitasti dagur i helviti, eg er thunn og rotud yfir MTVE...svona er Finnland i dag...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: