7.6.03

...Y hola hola..

Jaeja...thessi meil verdur ekki langur en mig langadi bara adeins ad segja frá frábaera kveldinu í gaer...

...Í fyrsta lagi hitti ég tvaer íslenskar stelpur sem eru nýkomnar hingad...djofull var thad skrýtid ad tala íslensku...og djofull nota ég tvisvar sinnum meira af slangri en ádur...úffff...en jaeja...fínt ad hitta thaer en ég gerdi mér líka grein fyrir thví thá hvad thad var fínt ad hitta enga Íslendinga í smá tíma...enda á madur ad kynnast nýju fólki í útlondum!

...Hitt sem gerdist er eiginlega miklu merkilegra...eda mér finnst thad voda merkilegt...vid Bettine djommudum nebblega til 8.30 í morgun en ádur en vid komum heim vorum vid á einum voda fínum stad sem heitir Opera 4...jaeja...thegar var búid ad loka fengum vid ad vera inni med starfsfólkinu og ég fór adeins ad spjalla vid dyravordin...heyrdu..kemur ekki í ljós ad hann er bródir hans Julians Duranona okkar ástsaela handboltaspilara...mér finnst thetta alveg brjálaedislega magnad og sýnir okkur enn og aftur hvad heimurinn er lítill...og ef Julian kemur til Granada einhvern tímann á naestunni thá lofadi Pedro (bródirinn) ad ég fengi ad hitta hann...HA HA HA! Thetta var sannkallad twighlight zone kveld...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: