Og já alveg rétt...
...tja...það virðist sem svo að fyrirtækið sem ég vinn hjá hafi reynt að snöbba mig út og láta sem ég vinni ekki þar....ég fæ reyndar launin mín í hverjum mánuði og það er það sem skiptir höfuðmáli..en það fyndna er að nafnið mitt komst ekki inná vefsíðuna fyrr en fyrir svona mánuði á meðan allir aðrir sem byrjuðu á sama tíma ég...og seinna eru komnir inná hana með nafnið sitt...og mynd...magnaður andskoti...en mér var svo sem alveg sama...vill helst ekki hafa mynd af mér þarna...en jæja...svo fá allir svona tour um húsið....nema your´s truely of course...ég bara sit í mínum bás og enginn þekkir mig með nafni...sem er svo sem í lagi...en mér finnst samt það magnaðasta (ha ha ha...magna) í öllu þessu að allir eru með svona nafnspjöld sem sanna nú að mar vinni þarna í alvörunni og auðvitað fékk ég ekkert solleis...fyrr en núna í síðustu viku...þá var ákveðið að eyða pening í nafnspjald handa manneskju sem er næstum búnað vinna þarna í ár...en er að fara að hætta eftir tæplega 3 mánuði...magnaður andskoti...kannski bíði mín mail á mánudaginn um að ég eigi að mæta í myndatöku...hver veit
Stay black
Engin ummæli:
Skrifa ummæli