16.10.02

Keypti mér nýja skó í gær! Íha! Var búnað langa í þá í heillangan tíma og rakst svo á þá í einhverri outlet-verslun niðrí skeifu í gær og ákvað að skella mér á þá...ehehhe...það finnst öllum þeir hræðilegir...nema mér náttlega...tíhí...I lurv em...þokkalega fara þeir með mér á djammið um helgina...íha íha andale andale...annars er Liljan að reyna aðeins að slaka á og því verður eingöngu farið á fyllerí á laugardögum hér eftir...ekki báða dagana....og kannski verður bráðum áfengislaus helgi...hver veit...
Stay black

Engin ummæli: