Jæja...afmælisbarn dagsins er hún systir mín Erla Hjördís...eða Earlie Pearlie eins og við kjósum að kalla hana í innsta hringi....hún er hvorki meira né minna en 26 ára gömul í dag...húrra húrra segi ég nú bara..eins gott að hún bjóði manni svo í eitthvað gúmmulaði í kveld stúlkukindin! Annars verður maður illa svikinn...búnað kaupa afmælisgjöf og allt....annars horfði ég á fyrstu 2 þættina í 9.seríu af Friends í gær loksins...og þvílík hreinasta snilld...minnti mig ennfremur á það af hverju ég hef kosið að safna þessum blessuðu þáttum...já...og ef einhver á 3.spólu í 3.seríu þá er ég fús til að kaupa hana gegn ásættanlegu verði...vantar hana sko...
Stay black
Engin ummæli:
Skrifa ummæli