20.9.02

Jæja...hann Árni töffari starfsfélagi okkar verður þrítugur á morgun og því var aðalumræðan í morgunkaffinu í morgun hvað ætti að gefa kappanum í afmælisgjöf...ég kom með hverja frábæru hugmyndina á fætur annari eins og stóran dall af hrásalati....silkiboxer og ilmjurtir og flottustu hugmyndina af öllum...g-streng með fílsrana...en neeeiii...þau ætla að gefa honum einhverja arty farty mynd...ég held að ég sé einfaldlega soldið á undan minni samtíð....því miður...konan hans hefði örugglega verið hæstánægð að fá að leika við fílinn sem býr innst inni í honum Árna Smárna...but I guess we will never know...or want to know for that matter...
Stay black

Engin ummæli: