27.8.02

Úff...ég held að Liljan sé bara að verða smá veik...eitthvað hálfslöpp í dag...dreif sig samt útí morgunn að skokka og fínerí...en á eftir...eftir squashið með Earlie Pearlie...ætlar þessi yndisfagra systa mín að bjóða mér í mat og þar verður sko fajitas á boðstólnum....mmm...systa þekkir mig sko og veit að þetta er uppáhaldið mitt...góða góða systa...(ætli ég sé búin að sleikja hana nóg upp?!)...en eftir matinn er sleppt á hangs meðan beðið er eftir landnámsmanninum og síðan ætlum við öll 3 að brúna í bíó og skella okkur á Maður eins og ég eftir langa bið...ég er Jón Gnarr aðdáandi númer 1 en einhverra hluta vegna hefur enginn viljað koma með mér á þessa guðsblessuðu mynd...fyrr en núna (vond lykt af mér örugglega)...loksins loksins...eins gott að veikindin geri ekkert vart við sig og ég missi af myndinni sökum meðvitundarleysis....
Stay black

Engin ummæli: