29.8.02
Ef að Bandaríkjamaður hefur ekki gert þessa síðu þá heiti ég Jónas Höskuldur Freðmýrarson....Guð minn góður...talandi um að velta sér 40 hringi...hoppa smá og velta sér svo aðra 40 hringi upp úr hlutunum....jæja...2 dögum eftir afmælið mitt er 11.september...hvað ætli verði gert...ár frá því árásirnar voru...þeir þurfa að gera eitthvað magnað því nú hefur verið haldið uppá þetta...ef svo má segja...í hverjum einasta mánuði síðan þetta gerðist...common people...life goes on!! Enga aðra þjóð sjáið þið bregðast svona dramatísklega við í heiminum...ENGA!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli