24.7.02

Já...pælingar smælingar...
Tarnir með vondum tíma virðast alltaf lengri en tarnir með góðum tíma...tími líður náttúrulega hraðar þegar maður er hamingjusamur...en er ekki málið að hætta að væla yfir vondu tímunum þannig að þeir líði hraðar og þá koma góðu tímarnir fyrr...ég held að það sé málið...mitt helsta markmið í lífinu er að verða ekki ein af þeim manneskjum sem eyðir tímanum í að vorkenna sjálfri sér...stundum er það samt nauðsynlegt að vorkenna sjálfum sér aðeins en hugsið það þannig..þegar eitthvað slæmt gerist þá hefur þú líklegast gert eitthvað slæmt til að eiga það skilið...þannig að vondu stundirnar í lífi þínu eru engum að kenna nema sjálfum þér...þetta er bara basic karma...so get off yer ass og gerið eitthvað gott því styttist óðum í góðu stundirnar...

Engin ummæli: