...Og nei...
...maður hefur ekki verið mjög duglegur að blogga að undanförnu....
...þetta sumar er búið að vera svo yfirfullt af gleði að það hálfa væri nóg...fór í magnað roadtrip um helgina sem stendur svo sannarlega upp úr...sultuhundarnir fóru hringinn í kringum landið og gerðu allt fokkíng vitlaust...fimm stelpur sem voru single and ready to mingle og máluðu landið rautt...hárautt...eiginlega búrgúndí...
...vinnan hefur verið skemmtileg líka...fullt af góðum verkefnum hér á Séð og Heyrt og fullt af verkefnum sem hafa valdið aulahrolli en eru skemmtileg eftir á...búið að skella á mig tvisvar og einn ónefndur þekktur einstaklingur tók á mig brjálæðiskast sem var uncalled for...enda fór hann beinustu leið á forsíðu...því eins og ritstjórinn minn sagði "fyrst maður er að eignast óvini á annað borð þá verður maður að gera það almennilega"...hann var reyndar látinn fara frá blaðinu en það kemur þessu máli ekki við...það var gott að vinna með honum karlinum meðan það varði...
...annars er það Paolo Nutini sem er orðinn nýi kærastinn minn...enda ekki annað hægt...maðurinn er sjúklega fallegur og semur texta sem þessa:
Slow down, lie down
Remember it's just you and me
Don't sell out, bow out
Remember how this used to be
I just want you to know something, is that alright?
Baby let's get closer, tonight
[chorus]
Grant my last request and just let me hold you, don't shrug your shoulders
Lay down beside me
Sure I can accept that we're going nowhere
But one last time let's go there
Lay down beside me, ohhh
I've found that I'm bound to wander down that long way road, ohhh
And I realise all about your lies,
But I'm no wiser than the fool that I was before.
I just want you to know something, is that alright?
Baby let's get closer, tonight.
[chorus]
Grant my last request and just let me hold you, don't shrug your shoulders
Lay down beside me
Sure I can accept that we're going nowhere
But one last time let's go there
Lay down beside me, ohhh
Baby, baby, baby
Tell me how can, how can this be wrong?
[chorus]
Grant my last request and just let me hold you, don't shrug your shoulders
Lay down beside me
Sure I can accept that we're going nowhere
But one last time let's go there
Lay down beside me, ohhh
[chorus]
Grant my last request and just let me hold you, don't shrug your shoulders
Lay down beside me
Sure I can accept that we're going nowhere
But one last time let's go there
Lay down beside me, ohhh
Ooohhhh wohhhhohhh, yeah
Lay down beside me
One last time let's go there,
Lay down beside me.
...annars er ég bara hress og kát...engin plön um verslunarmannahelgina...er ein heima og ætla að njóta þess...kannski reyna að læra aðeins...aldrei að vita...
...svo þarf maður víst að æfa sig undir tíu kílómetrana í maraþoninu...þeysist um á hjólaskautum í vinnuna og er því dauðþreytt þegar ég kem heim en nú verður maður að fara að taka sig á...massa þessa druslu...hel björnuð og tönuð í drasl...
Stay black - Salinto!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli