21.10.07

...Og ég fór...

...á tónleika með Roisin Murphy í gærkvöldi...

...Murphy þekkja flestir úr hinu frábæra bandi Moloko sem var stofnað árið 1995 en eftir að Murphy hætti með Mark Brydon, hinum helmingi Moloko, hóf hún sólóferil stelpan og var að gefa út sína aðra plötu fyrir stuttu sem heitir því einfalda en skemmtilega nafni Overpowered...

...og hún náði gjörsamlega að heilla mig stelpan...geggjuð söngkonan...minnir soldið á Urði í Gus Gus...og deeead sexy...ég gæti gifst henni...



Stay black - Salinto!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flott tatto-ið þitt skvís.

Kv
Ólöf 1/3 af skyttunum 3...eða var það ekki það sem við kölluðum okkur í denn?? múhahahaha....