17.8.07

...Og í dag...

...var það Love með The Beatles sem fékk að rúlla í ipodnum meðan ég hjólaði hálfþunn í vinnuna...

...í gær fögnuðum við sigri Fylkis með því að fara út að borða á Vegamótum og spjalla...það er eiginlega orðinn fastur liður á fimmtudögum...

...og þeir sem halda að ég dragi bitra póstinn minn hér fyrir neðan til baka þá gæti það ekki verið lengra frá sannleikanum...enda er hann ekki bitur...bara heilagur sannleikur...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: