24.7.07

...Og í dag...

...er ég óvenju hamingjusöm frjáls kona í kjól og hvítu...

...og í kvöld eru Fylkismenn að mæta Völsurum...að sjálfsögðu mætir maður á völlinn og styður sína menn...Fylkismenn klára þennan leik...pottþétt...trúi ekki öðru þó að líkurnar séu þeim í óhag...

...í nótt lá ég yfir Lost...ég fæ ekki nóg...er bara rétt að byrja á annarri seríu...aðeins byrjað að dala en samt...skemmtilegt...er eiginlega búin að skipta út gríninu fyrir spennuna eftir heila önn uppfulla af Extras, Little Britain, Friends og Frasier...

...sakna DVD safnsins míns úti...300 DVD myndir...það er gott að hlýja sér við það á einmanalegum nóttum...

...en ég er líka búin að nauðga Sex and the city sem er ekki af því góða...fíla mig eins og Carrie Bradshaw eftir hvern einasta þátt...lifi í blekkingu...eða kannski ekki...ég er náttúrulega frábær..

...já það er egó búst dagur í dag...ég fíla það...

...myndi segja frá helginni en hún var of skemmtileg...myndi bara fara í vont skap því ég veit að fáar helgar jafnast á við hana...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: