31.3.07

...Og hvað er að...

...spyr ég sjálfa mig á þessum laugardagsmorgni...

...ég fór á blindafyllerí í gær með henni Ásu og entumst við frekar stutt enda algjörlega út úr heiminum undir það síðasta...

...nema hvað að ég er komin heim um 2-leytið en fer ekki að sofa heldur hangi í tölvunni og borða ís og fleira sniðugt sem maður gerir þegar maður er undir áhrifum áfengis...

...þannig að ok...ég er þá farin að sofa um 3-leytið...

...nema hvað...mín vaknar klukkan 8.23 í morgun og getur bara ekki sofið meira...og hvað gerir mín? Nú hún þrífur eldhúsið í klukkutíma! Heilan klukkutíma! Og þá hélt ég að ég gæti sofnað...en neeeei...ekkert gengur með það og því hangi ég bara meira í tölvunni...

...og litla druslan hún Katinka er ekki komin heim...hlakka til að vita hvaða sæði hún gleypti í nótt...

...vá skemmtilegasta blogg ever verð ég að segja!
Stay black - Salinto!

1 ummæli:

Brynja Björk sagði...

Ooooo ég var að hlusta á Say hello Wave goodbye með David Gray....það minnir mig svo á þig skemmtilegust. Sakna þín:)