...Og núna er klukkan...
...7.17 hér í Árósum og ég að fara í skólann eftir nokkrar mínútur...verð þar þangað til ég skelli mér á tónleika með Antony and the Johnsons sem verður væntanlega unaði líkast...ef það verður ekki unaður...
...og af hverju er ég í tölvunni? jú...vegna þess að internetið virkar heima núna...hefur verið eitthvað vesen á því en allt í einu í gær komst það í lag...lovely...
...annars finnst mér eitthvað sick við það að teiknimyndastöðin sem ég er með breytist í klámstöð á næturnar...
Stay black - Salinto!
2 ummæli:
Hæ hæ Lilja!! Vildi bara óska þér til hamingju með afmælið í dag!!
Vonandi áttu alveg frábæran afmælisdag.
Kveðja Svanhvít
Til hamingju með afmælið vei vei vei
Skrifa ummæli