...Og kærastinn minn...
...skoraði tvö mörk í gær og var búaður út af vellinum...
...ég sendi honum andlegan stuðning af áhorfendapöllunum og knúsaði síðan litlu sushi rúlluna mína þegar við komum heim...honum leið geðveikt illa yfir þessu þannig að ég vil hér með skamma alla Fylkis menn fyrir framkomu sína í gær...svona á ekki að koma fram við fólk...þó það sé skáeygt...
...svo er hann líka kærastinn minn og ég elska hann...
...hlakka ekkert smá til að fara til Japans um helgina...held það verði ótrúlega skemmtilegt að kynnast menningunni sem hann ólst upp í...er búin að fjárfesta í japönskum þjóðbúning sem ég verð í alla ferðina og er í óðaönn að lesa mér til um japanska siði...
...hvað leggur maður ekki á sig fyrir ástina...
Stay black - Salinto!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli