26.7.06

...Og...

...er búin að vera að hlusta mikið á Dr. Mister og Mr. Handsome...

...það rann upp fyrir mér í gær að gamla Scope lagið Was it all it was? fjallar um one night stand...vá hvað maður var ekkert að pæla í því þegar maður var lítill og sætur...fíla þennan texta...fíla þetta lag...

...annars veit ég ekkert hvað ég ætla að gera um Verslunarmannahelgina...er að spá í að fara með kærastanum mínum til Japans en veit ekki hvort að það verður eitthvað úr því...hann á nefnilega fjölskyldu þar sem hann vill heimsækja en mér finnst þetta aðeins of dýrt dæmi...hann er reyndar búinn að bjóðast til að bjóða mér en það finnst mér líka frekar óþægilegt...

...en annars einkennir samband okkar blússandi hamingja þó það hafi þurft að fara leynt undanfarið vegna heimspressunnar á Íslandi...hann eldar fyrir mig sushi á næstum því hverju kvöldi þegar ég kem þreytt heim úr vinnunni og ég nudda hann fyrir mikilvæga leiki...hann er búinn að kenna mér nokkur dirty orð á japönsku og á móti tek ég heyrnarlausu gelluna Viktoríu Rós fyrir hann...

...við pössum eiginlega of vel saman...er þetta of gott til að vera satt?
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: