20.6.05

...Og mér finnst...

...Good Feeling með Violent Femmes svo yndislegt lag...ég kynntist því fyrst þegar ég var sextán ára og ákvað strax að ef ég myndi einhvern tímann gifta mig þá myndi það vera spilað...því mér finnst þetta besta ástarlag í heimi...

...en það fjallar örugglega um hasshaus sem vaknar upp á ströndinni eftir tíu daga fyllerí...en er ástin ekki akkúrat þannig? Eins og gamlar hasspípur og glær augu sem segja manni að ástin lifir að eilífu...

...ég veit að fólki finnst textablogg leiðinlegt en ég verð samt að blogga þennan texta...mér finnst hann æði...enda Violent Femmes snillingar...fyrir utan lélega tónleika á Broadway í fyrra...en þegar ég heyri þetta lag fyrirgef ég þeim allt...

Good feeling
Won´t you stay with me just a little longer
It always seems like your leaving
When I need you here just a little longer
Dear lady there´s so many things
That I have come to fear
Little voice says I´m going crazy
To see all my worlds disappear
Vague sketch of a fantasy
Laughing at the sunrise
Like he´s been up all night
Ooo slippin and slidin
What a good time but now
Have have to find a bed
That can take this wait
Good feeling
Won´t you say stay with me just a little longer
It always seems like your leaving
When I know the other one
Just a little too well
Oh dear lady
Won´t you stay with me just a little longer
Y´know it always seems like your leaving
When I need you here just a little longer

Stay black - Salinto!

Engin ummæli: