...Og Michael Jackson...
...er frjáls maður...í dag fagna ég og systir mín sem aldi mig ötullega upp við ÖLL Michael Jackson myndbönd, ÖLL lög sem Michael Jackson hefur nokkurn tímann komið nálægt, ALLAR vörur sem gerðar hafa verið með Michael Jackson á og ALLA hugsanlega Jackson dansa...já gott fólk...hún dansaði líka fyrir mig...
...og í dag er maðurinn sem ég hef alla tíð haldið fram sakleysi frjáls...þetta er merkur dagur í mannkynssögunni og ég mun alltaf mun að akkúrat hvar ég var stundina sem Michael Jackson gekk út úr dómshúsinu frjáls maður...í bíó á Mr. & Mrs. Smith...
...sem er by the way fín mynd...
...til hamingju Michael...til hamingju heimur...
Stay black - Salinto!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli