28.4.05

...Og ég og...

...Eva litla fórum á biómynd í gær sem ég kann ekki almennilega að útskýra...furðulegt þegar myndir gera mann orðlausan...

...við fórum á myndina The Woodsman á Iceland International Film Festival með Kevin Bacon, Cyru Sedwig og Benjamin Bratt...



...ég get eiginlega ekkert sagt nema að ég mæli með henni...ég vissi um hvað hún fjallaði en mér datt aldrei í hug að myndin myndi hafa svona djúpstæð áhrif á mig...mig langaði oft að öskra...tala við skjáinn og grátbiðja aðalpersónuna um að gera ekki það sem hún ætlaði eða langaði að gera...magnað...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: