23.12.04

...Og svona í tilefni þess....

...að jólin koma eftir nokkra klukkutíma...nei ég get ekki beðið...þá vil ég birta hér texta af laginu sem kemur mér alltaf í brjálað jólaskap...því ég elska það...

...eeen akkúrat núna er ég samt Waiting for a Star to Fall á heilanum með Boy meets Girl...mæli með því magnaði lagi og ekki skemmtir fallega eitís myndbandið fyrir...bæði boy og girl eru afskaplega myndarleg og gerðarlegar manneskjur...jahérna hér...it feels like waiting...makes me love...moooooore....drama maður...vússj...

...en hér kemur smjörpungurinn Helgi Björs

Gimsteina og perlur
gullsveig um enni
sendi ég henni,
ástinni minni

Öll heimsins undur,
ef ég þá nenni
færi ég henni,
ástinni minni


Lífsvatnið dýra úr
lindinni góðu
færi ég henni
ef ég nenni

Hesturinn gullskór
hóflega fetar
heimsendi að rata,
ef ég nenni

Ég veit ég átti hér,
óskasteina
þá gef ég henni,
ef hún vill fá mig


Ég gæti allan heiminn,
ástinni minni
óðara gefið,
ef hún vill sjá mig

Kóngsríki öll ég
kaupi í snatri
kosti lítið,
ef ég nenni

Fegurstu rósir úr
runnum þess liðna
rétti ég henni,
ef ég nenni

Aldrei framar neitt
illt í heimi

óttast þarf, engillinn minn því
ég er hér og vaki…

Skínandi hallir úr
skýjunum mér svífa
ekkert mig stöðvar,
ef hún vill mig

Í dýrðlegri sælu
dagarnir líða
umvafðir töfrum,
ef hún vill mig

Einhverja gjöf ég
öðlast um jólin
ekki mjög dýra,
sendi ég henni

Ef ekkert skárra
ástand í vösum
á ég þá kort að
senda henni

Ef hún vill mig, ef hún vill mig.

Ef ég get slegið einhvern þá fær

ástin mín gjöf frá mér


Stay black - Salinto!

Engin ummæli: