...Og...
...ég var að sörfa á netinu í gær...gera hápunkt í Fréttablaðið fyrir America´s Nex Top Model og viti menn...serían er búin útí löndum...og núna veit ég hver vinnur :(
...þetta er svo ömurlegt að mig langaði að grenja...hástöfum...oní glas og drekka það síðan...eins og í Cry Baby...snilld...enníhús...ég ætla ekki að upplýsa sigurvegarann þar sem ég vil að fólk njóti einhvers góðs af þessum þáttum...og gamans...ég vildi að þeir væru á hverjum degi þeir eru svo skemmtilegir...
...annars hitti ég Írisi í Smáralind eftir vinnu í gær...mátaði 12.000 króna kjól og núna langar mig í hann...buhu...það væri nú gaman að vera fancy á Norðurljósa-djamminu um helgina...eeen ó well...ætli maður láti ekki gömlu larfana duga...
Stay black - Salinto!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli