...Og jæja já...
...er aðeins í smá nostalgíu fílíng í dag...þó ég hafi sagt Bada Bing (sem by the way er hóruhúsið í Sopranos) að það væri ekkert sniðugt að syrgja fortíðina...en þar sem ég er ekki nærri því eins svartsýn og þunglynd og hann þá finnst mér það í lagi...
...er að skoða myndir frá Granada þar sem ég fékk ljósmyndabók uppí hendurnar í gær frá Granada...einhver íslensk stelpa sem var að taka myndir þar...ooo jæja...þetta var yndislegur tími og stundum vildi ég að ég væri komin þangað aftur...sérstaklega um daginn þar sem Bettine átti ammæli og ég hringdi í hana...ótrúlega gaman að heyra í stelpunni...
...en lífið mitt er náttúrulega frábært akkúrat núna þannig að það er í góðu lagi...er að fara í brúðkaup á morgun hjá frænku minni...fátt jafn sætt...nema kannski fæðing systurdóttur minnar sem mun eiga sér stað þann 14. ágúst næstkomandi...og auðvitað er frænka með fína gjöf í bígerð sem hún er að leggja lokahönd á...en ég auðvitað afneita systur minni ef ég verð ekki guðmóðir eða barnið heitir ekki Lilja...eða bæði...fusss....
Stay black - Salinto!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli