10.12.03

...Og það er nú margt búið að gerast...

...síðan ég skrifaði hér síðast...enda geri ég það voða sjaldan þessa dagana...maður er bara svo voðalega bissí...sem er fínt...get svo sem alveg lifað án þess að blogga en ég vil bara ekki að lesendur mínir verði fyrir vonbrigðum, leggist í þunglyndi og gráti hástöfum þannig að ég þurfi að kaupa handa þeim kakóbolla og vöfflu ehehe...

...ég er allavega búin á leiklistarnámskeiðinu mínu...vorum með smá sýningu síðasta laugardag og það gekk rosa vel og fékk ég góða gagnrýni þannig að ég held að það sé engin spurning um að halda áfram...kom meira að segja bandarískur leikari að horfa á okkur sem hefur leikið í West Wing og eitthvað í þá áttina...soldið cool...

...síðan er búið að koma viðtal við mig í DV út af undirskriftaherferðinni minni og Írisar sem gengur bara roknavel...fengu andsvar frá Svarthöfða í DV sem maður tekur nú bara létt því öll publicity er víst góð publicity ;)

...svo eru síðustu 2 dagar búnir að vera soldið full of surprises en ég vil helst ekki segja meira um það fyrr en það er allt komið á hreint...vil ekki jinxa neitt...eeeen lífið gæti farið að taka smá snúning...í jákvæða átt að ég held...

...annars er ég veik heima í dag...sem er ekkert voðalega gaman...ég kann ekki almennilega að liggja og gera ekkert þannig að ég er svona langt komin með snemmbúna jólahreingerningu...over and out..
Stay black - Salinto!

3 ummæli:

Akshay sagði...

Mother’s Day is celebrated for our family most special person our mother. Mother is a god gift for all people in the world. Every son/daughter is celebrated Mother’s Day for their mother; they express their feelings, love, and joy with their mom. Mother’s Day is celebrated in all over the world on different days; mothers day quotes from daughter it means Mothers Day Date is not same in all over the world. In most countries, Mother’s Day is celebrated second Sunday of month May. Mother’s Day was first celebrated in 1908 when Anna Jarvis held a memorial for her mother at St Andrew’s Methodist Church in Grafton, West Virginia. St Andrew’s Methodist Church now holds the International Mother’s Day Shrine.

Priyanka Chopra sagði...

I recently found many useful information in your website especially this blog page. Among the lots of comments on your articles. Thanks for sharing.

birthday wishes for wife
happy Wednesday
anniversary wishes for wife

Unknown sagði...

vce exam simulator 2.3 crack download