23.8.03

...Og thad er svona nett bitursaetar fréttir hér...

...frá Madrid...já...ég er komin til Madrid og thad er rosa fínt...gisti á hosteli med 5 odrum gellum og thaer eru rosa fínar...er ad hanga mikid med stelpu frá Bretlandi núna og hún er rosa fín og thad er rosa gott ad hafa einhvern med sér thví thá getur madur allavega haett sér út á naeturnar...

...eeeen bitru fréttirnar eru nú thaer ad ég kemst líklegast ekki í thad sem ég kom hingad til ad gera...thad er ad segja thetta blessada tómatstríd...thad eru nebblega engar rútur frá Madrid, bara Valencia...ég gaeti tekid lest til Valencia og thadan til Buñol en thá nae ég ekki lestinni sem ég tharf ad taka til ad komast á flugvollinn...thannig ad thetta er svona you win some you lose some daemi...langar frekar ad komast heim heldur en í strídid ehehe...eeen thetta er allt í lagi...ég var mjog fúl í gaer thví thetta var svona pointid í thessari ferd en ég reyndi bara ad hugsa jákvaett og ég get allavega sagt ad ég veit núna hvernig ég á ad gera thetta thegar ég fer á naesta ári...thá gerir madur thetta med stael...

...eeeen annars er allt gott ad frétta af mér...versladi smá í gaer og svona...mingladi svo vid gellurnar í hostelinu og fór med einni theirra út ad borda og vid spjolludum og spjolludum...svo í dag er planid ad kíkja í gard sem er hérna rétt hjá og svo í kvold er thad hosteldjamm...allir saman nú einn, tveir, thrír...thad er nebblega svo heppilegt ad gatan sem vid erum á er fraeg fyrir naeturlíf..vúhú...brill brill...

...eeen núna eru bara nokkrir dagar í heimkomuna og ég get ekki bedid eftir ad sjá ykkur oll vitleysingar...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: