29.7.03

...Og thad er soldid magnad...

...ad folk spyr mig yfirleitt bara tveggja spurninga thessa dagana...og kannski til ad spara fleira folki thad ad spyrja mig oftar ad thessu sama tha skal eg bara skyra thetta ut herna eitt skipti fyrir öll...

...numer 1 : Ja eg er ad koma heim bradum...aetladur komutimi i Leifsstöd er fimmtudagurinn 28. agust kl. 21.50...eins og er hefur Joi Jökull bodad komu sina ad egginu til ad dansa fyrir mig thegar eg stig ur flugstödinni og eg maeli med thvi ad fleiri takk upp hans fordaemi til ad gledja mig...

...numer 2 : Nei eg er ekki med neinum gaeja...eeeen su hugmynd faeddist i dag ad flytja einn inn og setja hann i 6 manada sottkvi i Hrisey eda eitthvad...eg hugsadi thad thannig ad eg gaeti einhvern veginn fundid mer agaetlega myndarlegan mann, a bilinu 25-30 ara, skemmtilegan, gafadan, mjög havaxinn, soldid thybbinn, romantiskan, fyndinn og i jakkafötum...og platad hann med mer til Islands (sa partur er ekki alveg nogu vel hugsadur ...ENNTHA)...svo set eg hann i sottkvi...kem svo ad saekja hann eftir 6 manudi og thar sem eg er eina konan sem hann hefur sed i halft ar tha verdur hann samstundis astfanginn af mer og vid getum farid ad gera eitthvad snidugt....

...ef thetta plan virkar ekki tha laet eg ykkur öll vita og thid getid rembst eins og rjupan vid steininn vid ad finna handa mer mann sem uppfyllir helst öll ofangreind skilyrdi...undantekningar verda teknar til greina og farid verdur yfir allt mjög skipulega yfir White Russian og Oreo kexi med hvitu sukkuladi...

...og ja...gott folk...the desperate spinster er komin aftur...oooo...eg var bunad gleyma hvad er gaman ad blogga sem svona desperate gellan sem a engan kaerasta...skil ekki af hverju eg haetti...
Stay black - Salinto!

Engin ummæli: