Jæja...þá er það komið á hreint...afmælið mitt verður 7.sept á Gauknum gamla og góða...íha íha andale andale! Núna get ég ekki beðið sko!!! Núna verður mar að fara að gera boðskort því ég ætla að plögga afmælið mitt í afmælinu hjá henni Evu heheheh....sniðug stelpa...sleppi ekki tækifæri til að plögga dauðans sko...
Stay black and shake yer boot-EY
Engin ummæli:
Skrifa ummæli