Jæja...núna er maður farinn að fá skringileg look hérna á göngunum frá ólíklegasta fólki...greinilegt að gæðavottunin fer eins og eldur í sinu um húsið og allir vilja vera á topp 5...ætli okkur Siggu fari ekki að berast hinar ýmsu gjafir...bara svona til að gefa smá forskot þá finnst mér hvítt súkkulaði gott...elska nærföt og bara föt yfir höfuð...og haribo mix er besta hlaup sem ég fæ...og jú...mér finnst eitt það allra skemmtilegasta í heiminum að fá blóm....og ég þoli ekki stráka í kór og karlmenn sem geta ekki verið sjálfstæðir og væla bara ;)
Stay black
13.12.02
Djíses...talandi um að reyna að komast í jólafílíng...hvaða rugludalla vísindamenn eru að sanna með vísindalegum aðferðum að jólasveinninn sé ekki til!? Er ekki allt í lagi með fólk eða ????!!!! Þetta gerir mig svo reiða...dúdarnir eru búnir að leggja fram þær sannanir að ef hann þyrfti að bera út alla þessa pakka þá þyrfti hann að vera á x hraða og ef hann myndi ferðast á x hraða þá myndi hann brenna upp! Djöfulsins kjaftæði...allir vita að jólasveinninn er ekki mennskur og það eru töfrar sem fleyta honum um alla jörðina á sleðanum sínum...djöfulsins vitleysingar eru þessi kaddlar sem eru að reyna að vera eitthvað sniðugir...well...svona kaddlar eru ekkert sniðugir og þá ætti að gelda!
Stay black
Stay black
jæja...helgin komin...og ekki stefnir í frí...sem er soldið skrýtið...fæ ekki einu sinni að sofa út...ekki fyrr en á sjálfan jóladag...það er ágætt að taka svona tarnir ef maður fær þá frí þegar þær eru búnar...og náttlega feitt mikið útborgað...ehehehe...ég samt kem mér ekki í jólaskap! Ég skil þetta ekki...ég eeeeelska jólin og er búnað hlusta á fullt af jólalögum og baka jólasmákökur og skreyta og gera fínt en allt kemur fyrir ekki...it´s not working...ple ple ple...ég er viss um að Eva bestavinkona og ég komumst ekki í jólaskap fyrr en á aðfangadag...þá förum við alltaf með pakkana...ætlum við ekki örugglega að gera það núna Eva?! Ha?! Ha?! Ehehehe...soldið fyndið að við einhvern veginn rétt náum alltaf í jólasteikina sama hvað við reiknum okkur mikinn tíma...í hittifyrra þá var ég að vinna svo lengi að við komum ekki heim fyrr en rétt fyrir sex á aðfangadagskveld...eheheh...og svo í fyrra var ég ekki að vinna þannig að við lögðum fyrr af stað og svona...en þá bræddi bíllinn minn úr sér og við vorum fastar einhver staðar á Nýbýlaveginum á sjálfan aðfangadag...en þá einmitt komst ég að því að enn er til gott fólk í heiminum...og líka mjög slæmt því það stoppaði bara einn til að hjálpa okkur þegar við vorum búnað standa í vegarkantinum heillengi! Fólk getur verið svo hjartahlýtt... sérstaklega svona um jólatímann...mar ætti nú að vita það...vinnandi í verslun og svona...fólk getur verið svo andstyggilegt og stressað og plain leiðinlegt...yuck! Fékk nóg af solleis fólki í gær og þetta var bara fyrsti dagurinn í jólatörninni! Baaaa...hvernig verður þetta eiginlega eftir tuttugasta...djíses...það verður eitthvað skrautlegt...en gaman samt og ég hlakka svo til...ég hlakka alltaf svoooo til...en það er langt og svo langt að bíða...og allir dagar svo lengi að líða....sumar það er satt...þá leið tíminn skelfing hratt....æjjji ég sleppi þessu bara...ég kemst bara ekki í helvítis jólafokkíngskap!!!! Burrrrrrrr....
Stay black
Stay black
12.12.02
Jæja...gæðavottun okkar Siggu Völu er byrjuð að berast um á ljóshraða um allt fyrirtækið sveimérþá...meira að segja orðin kaffistofu umræða kaddlanna á morgnana...þeir eru örugglega að spá í hvernig þeir getað skorað flest stig greyin...þeir mega nú eiga það að þeir hafa verið duglegir að láta sjá sig í dag...en það er náttlega bara út af því að við erum með heljarinnar bísn af kökum og gotteríi..eins og ég vissi þá létu ekki margir sjá sig í gær enda engar kökur...reyndar komu Arnar og Bjarni Torfi í heimsókn þannig að þeir fá stóran plús og eru komnir í toppbaráttuna...en það er ennþá löng leið fyrir höndum og aldrei að vita hvernig lokalistinn mun líta út...spennó...
Stay black
Stay black
Jæja...nú vil ég nota tækifærið og biðjast fyrirfram afsökunar á því að ég mun lítið sem ekkert hafa samband við vini mína þangað til á milli jóla og hins nýja árs sem gengur óðum í garð...í dag er fyrsti dagurinn í Kringlu brjálæðinu en þá fer ég beint héðan úr vinnunni og yfir í Soonrize í Kringlunni...og verð þar til tíu...þannig að næstu 12 dagar eru mjöööög skemmtilegir...vakna kl. 6.30...fara í Veggsport...mæta í vinnu kl. 07.45...koma heim um 22.30 og fara að sofa...jeyj! En ég svík samt ekki vini mína og því verður maraþonbakstur háður á sunnudaginn til heiðurs honum Pabba mínum...sem by the way er bara næstum því orðinn eins desperate og ég síðan hann kom heim frá The United Kingdom svei mér þá...en það er nú allt gott og blesssað....
...en tja...einn mini-celebinn enn er farinn að æfa í Veggsport...mini-celeb dagsins er Siggi Sveins handboltakappi...sko þessi í mjólkurauglýsingunni...ekki þarna litli ljóshærði titturinn....aðrir mini-celebar sem æfa þarna eru Valur í Buttercup...yuck!....einhver tónlistargaur sem ég veit ekki hver er...Konráð þarna handboltadúd...einhver gaur af FM...veit ekki hvað hann heitir...eitthvert rauðhært gimp...og svo örugglega einhverjir fleiri...ótrúlega há tala af mini-celebum miðað við þennan litla og krúttaralega stað...en maður þarf ekkert að hafa áhyggjur fyrr en bæði Írafár og Land og synir byrja að æfa þarna...until then I´m safe...
....og talandi um Land og syni...ég held að það sé einhver morgunstarfsmaður Popptíví að reyna að drepa mig hægt því það kemur núna á hverjum einasta morgni myndband með Landi og sonum með eitthvað óþolandi lag sem heitir Smile...djöfull er það leiðinlegt...og það versta er að maður fær það dauðanum meira á heilann...eða..tja...það versta er náttlega sjálft myndbandið! Meeen oooo meeen...það er hadló...sorglegt er að það virðist hafa kostað einhver monní sko...eitthvað voða þjóðlegt...Accent eitthvað í lopapeysu að moka flór á einhverjum sveitabæ og svo í endann fer hann í glímu...alveg off!!! But I will survive...ég læt ekki ofurvaldið drepa mig og held áfram að hlaupa...út í eilífðina....
Stay black
...en tja...einn mini-celebinn enn er farinn að æfa í Veggsport...mini-celeb dagsins er Siggi Sveins handboltakappi...sko þessi í mjólkurauglýsingunni...ekki þarna litli ljóshærði titturinn....aðrir mini-celebar sem æfa þarna eru Valur í Buttercup...yuck!....einhver tónlistargaur sem ég veit ekki hver er...Konráð þarna handboltadúd...einhver gaur af FM...veit ekki hvað hann heitir...eitthvert rauðhært gimp...og svo örugglega einhverjir fleiri...ótrúlega há tala af mini-celebum miðað við þennan litla og krúttaralega stað...en maður þarf ekkert að hafa áhyggjur fyrr en bæði Írafár og Land og synir byrja að æfa þarna...until then I´m safe...
....og talandi um Land og syni...ég held að það sé einhver morgunstarfsmaður Popptíví að reyna að drepa mig hægt því það kemur núna á hverjum einasta morgni myndband með Landi og sonum með eitthvað óþolandi lag sem heitir Smile...djöfull er það leiðinlegt...og það versta er að maður fær það dauðanum meira á heilann...eða..tja...það versta er náttlega sjálft myndbandið! Meeen oooo meeen...það er hadló...sorglegt er að það virðist hafa kostað einhver monní sko...eitthvað voða þjóðlegt...Accent eitthvað í lopapeysu að moka flór á einhverjum sveitabæ og svo í endann fer hann í glímu...alveg off!!! But I will survive...ég læt ekki ofurvaldið drepa mig og held áfram að hlaupa...út í eilífðina....
Stay black
11.12.02
Jæja...þá er maður aðeins farin að jafna sig eftir Cave-arann...samt ekki..ú ú....Óli Palli las úr bréfi sem ég sendi honum í Rokklandi í gær...snilld...hann er svo dædur...nammi namm...en anyways...fyrst að maður er aðeins farinn að ná áttum þá er víst réttast að halda útlistingu á gæðaúttekt okkar Siggu Völu...nú hef ég staðfestar heimildir að ýmsir eldri menn hér innan fyrirtækisins lesi þessa síðu þannig að þeir eru þá með visst forskot...anyways...ég tók við mútum í gær...ég er ekki stolt af því en þeim var troðið upp á mig...sá sem þetta gerði veit upp á sig sökina og vil ég bara segja eitt: Ég mun ekki borða þennan Tó*as! En jæja...það eru nokkur atriðið sem við Sigga ætlum að prófa og auðvitað eru allir með í byrjun...svo eftir ákveðið tímabil sem er óákveðið ennþá þá tökum við saman helstu punktana og gerum topp 5 lista...fyrsta þrautin er í dag...þetta er fyrsti dagurinn í langan tíma sem engar kökur eru á borðstólnum og verður forvitnilegt að sjá hvort kaddlarnir láta sig samt hafa það að koma og spjalla við okkur...ef þeir gera það þá eru þeir búnað vinna sér inn nokkur stig....en eftirfarandi atriði verða höfð í huga við dómgæslu...
...1. Litur á bíl
...2. Framkoma í garð kvenna
...3. Útlit, fas og glæsileiki
...4. Klæðaburður
...5. Húmor
...og síðast en ekki síst...
...6...þarf ég að segja meira?
Stay black
...1. Litur á bíl
...2. Framkoma í garð kvenna
...3. Útlit, fas og glæsileiki
...4. Klæðaburður
...5. Húmor
...og síðast en ekki síst...
...6...þarf ég að segja meira?
Stay black
10.12.02
Þetta fann ég hér
Lilja, you're a Southern Sparkler
The bottom line is — you're a complete prize. Just like the South, you've got that fun, sweet, charming personality that immediately draws people to you. It appears that you embrace each moment fully and love to have a good time. You've got a gift for lightening up the mood with your silly sense of humor and with the unique levity with which you approach life.
Lilja, you're a Southern Sparkler
The bottom line is — you're a complete prize. Just like the South, you've got that fun, sweet, charming personality that immediately draws people to you. It appears that you embrace each moment fully and love to have a good time. You've got a gift for lightening up the mood with your silly sense of humor and with the unique levity with which you approach life.
Ó mæ god ó mæ god ó mæ god!! Aldrei í lífi mínu hef ég verið jafn ánægð og akkúrat í dag...váááá...þessir tónleikar voru fokkíng snilld og vel það...það eru engin orð...vúúússj...ég, keikó og palli vorum með þeim fyrstu 100 inn þannig að við fengum brillíant sæti...alveg við handriðið á annari hæð þannig að Cave-inn sneri að okkur allan tímann...og hann tók náttlega brillíant opnunarlag...reyndar þekkti ég það ekki fyrst því hann breytti því soldið mikið...en hann byrjaði á Mercy Seat...sem er náttúrulega snilld!!! En ég held samt sem áður að Henry Lee hafi átt þessa tónleika...það var meira en snilld...og West Country Girl og svo náttúrulega uppáhaldslagið mitt...The Ship Song...sem ég hélt reyndar að hann ætlaði að sleppa því hann tók það ekki fyrr en hann var klappaður upp...en vá...ég bara táraðist...vúússsj...keypti mér 3 geisladiska í safnið....og svona megatöffara Nick Cave bol...úhú...en ég keypti hérna From Her To Eternity, Henry´s Dream og The Good Son...diskarnir voru á svo góðu verði að ég gat bara ekki sleppt því....en aftur í hversdagsleikann...vááá...það eina sem gæti hugsanlega toppað þetta eru Pearl Jam...og ég efast stórlega að þeir komi nokkurn tímann til Íslands þannig að Cave stendur í Topp 1! Takk fyrir mig og góðan dag...
Stay black
9.12.02
I´m waiting for the night to come...
....úje...the day has finally come...tónleikar aldarinnar eru í kveld...reyndar ekki depeche mode...heldur NICK CAVE!!!! Baaaa...I can´t wait! Þetta verður svo mikil snilld...ég er búin að vera á leiðinni á tónleika með honum í svona 4 ár þannig að það er ólýsanleg tilfinning að vita það að í kveld ber ég manninn augum...úffff...get ekki beðið...og hérna er lagið sem ég er búin að vera að söngla yfir alla helgina...sooo beautiful...enjoy...
Come sail your ships around me
And burn your bridges down
We make a little history, baby
Every time you come around
Come loose your dogs upon me
And let your hair hang down
You are a little mystery to me
Every time you come around
We talk about it all night long
We define our moral ground
But when I crawl into your arms
Everything comes tumbling down
Come sail your ships around me
And burn your bridges down
We make a little history, baby
Every time you come around
Your face has fallen sad now
For you know the time is nigh
When I must remove your wings
And you, you must try to fly
Come sail your ships around me
And burn your bridges down
We make a little history, baby
Every time you come around
Come loose your dogs upon me
And let your hair hang down
You are a little mystery to me
Every time you come around
....úje...the day has finally come...tónleikar aldarinnar eru í kveld...reyndar ekki depeche mode...heldur NICK CAVE!!!! Baaaa...I can´t wait! Þetta verður svo mikil snilld...ég er búin að vera á leiðinni á tónleika með honum í svona 4 ár þannig að það er ólýsanleg tilfinning að vita það að í kveld ber ég manninn augum...úffff...get ekki beðið...og hérna er lagið sem ég er búin að vera að söngla yfir alla helgina...sooo beautiful...enjoy...
Come sail your ships around me
And burn your bridges down
We make a little history, baby
Every time you come around
Come loose your dogs upon me
And let your hair hang down
You are a little mystery to me
Every time you come around
We talk about it all night long
We define our moral ground
But when I crawl into your arms
Everything comes tumbling down
Come sail your ships around me
And burn your bridges down
We make a little history, baby
Every time you come around
Your face has fallen sad now
For you know the time is nigh
When I must remove your wings
And you, you must try to fly
Come sail your ships around me
And burn your bridges down
We make a little history, baby
Every time you come around
Come loose your dogs upon me
And let your hair hang down
You are a little mystery to me
Every time you come around
Jæja...helgin búin og hún var ágæt...en ég er ekki enn komin í jólaskap!! Buhuhu...fór meira að segja að vinna in the Kringla um helgina í jólageðveikinni sem er byrjuð þar en samt...nothing...weird...ojæja...en ég kíkti allavega á hverfis báða dagana í svona nett chill og það var fínt...Finninn minn var að vinna á laugardaginn og hann varð hálf-skömmustulegur þegar ég heilsaði honum...geee...I wonder why...anyways...svo bakaði maður aðeins og svona og fór líka á jólahlaðborð með Soonrize gellunum...það var rosa gott...Naustið rocks bara...hefði aldrei dottið í hug að það væri svona góður matur þar....en ég held að það hafi verið planað hjá forstöðumönnum Kringlunnar að drepa í mér allan lífskraft um helgina því það var stillt upp sviði liggur við ofaní kassanum hjá okkur og hver var að spila!? Jújú...Írafár...yuck...þá sneri ég mér að Jóhönnu og sagði að eina sem væri verra en þetta væru að Land & synir myndu mæta á svæðið...og hvað gerðist?! Næstir á svið voru einmitt Land og fucking synir...damn it...helvítis viðbjóður...en svo kom Bjarni Ara og bjargaði því sem bjargað varð...eeeen...ég bíð þessa dags aldrei bætur...
Stay black
Stay black
6.12.02
Pabbi er svooo mesta krútt í heiminum...hehe...hann er ekki enn búnað fatta að ég á eiginlega bara strákavini sem eru svona bestu vinir mínir...Fannar hringdi t.d. heim í gær og ég var í vinnunni og svo kom ég heim þá var svona glott á pabba...það hringdi einhver gæji í þig...og ég bara nú...það hlýtur að hafa verið Fannar eða Óli...þá kom aftur glott á pabba eins og þetta væri einhver svona skotinn í mér gaur...sem væri mjög skrítið og hefði þá algjörlega farið framhjá mér...mamma var nú nógu lengi að melta þessa strákavini og það var ekki fyrr en Óli byrjaði með stelpu að hún trúði að við værum bara vinir...soldið pirrandi but I´ll live...en pabbi á greinilega laaaaangt í land ennþá...krútt
Stay black
Stay black
Aaaaaa.....góður morgunn...það voru ekkert nema góð myndbönd á Popp tíví í morgunn í Veggsport...sem gerist sko ekki oft...þannig að ég gat alveg fókusað á sjónvarpið í staðinn fyrir að vera alltaf að líta á helvítis tæmerinn á hlaupabrettinu...eina sem spillti kannski þessu hlaupi var einhver beygla sem kom að labba við hliðina á mér og skipti um stöð án þess að spyrja eða neitt...vildi horfa á fokkíng Ísland í Bítið...hvað er það?! Það er bara leiðinlegur þáttur maður...veit ég er að móðga nokkuð marga hérna í vinnunni en só wot?! Ég reyndi að útskýra fyrir beyglunni að popp tíví væri á stoody 2 þangað til þessi leiðindaþáttur byrjaði en hún fór eitthvað að þræta fyrir það og skipti um stöð og auðvitað kom ekkert Ísland í bítíð...og svo horfði hún á mig eins og ég væri vondi kaddlinnn...ussumbuss...en það var gaman í ræktinni...ekkert gat spillt því...það er reyndar alltaf gaman í ræktinni þegar ég þarf ekki að hafa þessa leiðinda íþróttaspelku..sem er bara þegar ég fer á hlaupabrettið...baaaaaa
....en gæðaúttektin okkar Siggu Völu á starfsmönnum fyrirtækisins er hafin...við erum búnar að komast að því að karldýrið verður móðgað ef sannleikurinn er sagður og hættir að koma þó að kökur og bleikt & blátt sé í boði....það væri samt ágætt...eingöngu í fræðilegum tilgangi þó...hvað annað...að fá að vita hvernig litan bíl karldýrin eiga hér í fyrirtækinu....
Stay black
....en gæðaúttektin okkar Siggu Völu á starfsmönnum fyrirtækisins er hafin...við erum búnar að komast að því að karldýrið verður móðgað ef sannleikurinn er sagður og hættir að koma þó að kökur og bleikt & blátt sé í boði....það væri samt ágætt...eingöngu í fræðilegum tilgangi þó...hvað annað...að fá að vita hvernig litan bíl karldýrin eiga hér í fyrirtækinu....
Stay black
5.12.02
Vá...sumir geta verið soldið touchy tjú....er að skrifast á við gaur á Ítalíu sem býr á Sikiley...og ég bara með minn húmor er að djóka í honum og spyr hvort að öll mafían búi ekki á Sikiley...og svarið sem ég fékk...I think I´ve just gained an enemy...
"Doesn´t the whole mafia live in Siciley? Ehehehe..."
Your question is not funny and it doesn't make me laugh at all...
Sincerely,I'm also a bit offended.
If you think that the whole mafia lives in Sicily...well,do you mean that
you consider me a mafioso????????
I'm simply a student.
First of all,the whole mafia doesn't live in Sicily;
maybe you don't know that the mafia exists in other countries
(Russia,Albania,China,Japan...);
And maybe you don't know what mafia is.
Sicily doesn't mean "mafia"
I think that, if a person wants to know a place, he/she should live there
for a period,at least.
do you agree?????
Ó...ég hélt að Sicily þýddi mafía...silly me...sumt fólk mar vááááá...
Stay black
"Doesn´t the whole mafia live in Siciley? Ehehehe..."
Your question is not funny and it doesn't make me laugh at all...
Sincerely,I'm also a bit offended.
If you think that the whole mafia lives in Sicily...well,do you mean that
you consider me a mafioso????????
I'm simply a student.
First of all,the whole mafia doesn't live in Sicily;
maybe you don't know that the mafia exists in other countries
(Russia,Albania,China,Japan...);
And maybe you don't know what mafia is.
Sicily doesn't mean "mafia"
I think that, if a person wants to know a place, he/she should live there
for a period,at least.
do you agree?????
Ó...ég hélt að Sicily þýddi mafía...silly me...sumt fólk mar vááááá...
Stay black
The sad sad truth
Vá...við stelpurnar í vinnunni erum búnað komast að því að karlmenn...allavega hér í vinnunni...eru alveg óskaplega einfaldir...úff...þarf ekki annað en að koma með kökur, nammi og bleikt & blátt og þá eru þeir ánægðir...maður þarf ekki einu sinni að fara úr fötunum og hella á sig ísköldum bjór til að lokka þá inní básinn...frekar sorglegt...líka frekar sorglegt að þeir eru allir lofaðir þannig að þetta er soldið lost cause...en þeir eru nú skemmtilegir flestir þannig að það er gaman að fá þá þessar elskur...þó þeir séu einfaldir....
Vá...við stelpurnar í vinnunni erum búnað komast að því að karlmenn...allavega hér í vinnunni...eru alveg óskaplega einfaldir...úff...þarf ekki annað en að koma með kökur, nammi og bleikt & blátt og þá eru þeir ánægðir...maður þarf ekki einu sinni að fara úr fötunum og hella á sig ísköldum bjór til að lokka þá inní básinn...frekar sorglegt...líka frekar sorglegt að þeir eru allir lofaðir þannig að þetta er soldið lost cause...en þeir eru nú skemmtilegir flestir þannig að það er gaman að fá þá þessar elskur...þó þeir séu einfaldir....
Úff úff úff...djöfull var ég tekin í bakaríið í gær í squashi...vann bara einn leik for crying out loud! Þetta gengur ekki...núna þarf maður samt að fara að púsla saman dögunum sínum þegar vinnan í monsoon hefst svo mar komist nú einhvern tímann í squash og geti tekið þátt í þessu blessaða móti þarna...mig langar það nefnilega rosalega...svona vita hvar maður stendur...en allavega...squashið gekk mér ekki í hag í gær en ég tók því nú bara með léttleika...betra að ég tapi en systa því hún er svo andskoti tapsár...ehehe...en skapið var í algleymi í jólaföndrinu hér í stelpuklúbbnum í vinnunni...gerði svona jólatré úr tré með seríu og skrauti og það var bara andskoti flott...þó ég segi sjálf frá ....og þó ég hafi verið fyrst búin...það er nú yfirleitt þannig að það sem er fyrst búið er eitthvað hálf misheppnað en mitt tré er bara nokkuð cool...fór strax oná vídjóið mitt og núna er loksins orðið almennilega jólalegt inní herberginu mínu...vantaði svona the final touch....
...en helgin...já helgin...já helgin lýtur mjööög vel út....þó ég ætli að vera edrú! Yes...that´s right...Liljan ætlar að vera edrú á bíl og hvaðeina...ótrúlegt en satt...vera soldið íþróttamannsleg...fer svo illa með þolið þetta áfengi...en það er gott...mmm....carlsberg....sleeef...anyways! Má ekki vera að hugsa um bjór svona á fimmtudagsmorgni...langur vinnudagur framundan...kemst ekkert heim fyrr en hálf tíu...damn you two jobs...anyways...með helgina...þá er ég búnað plata Fancy og kannski einhverja fleiri í chill á Hverfis á morgun...verður athyglisvert að sjá hvort Finninn minn er að vinna hehehe...svo á laugardaginn er jólahlaðborð í hinni vinnunni minni...sem verður örugglega gaman þar sem ég er að vinna með þvílíkum skutlum...sem reyndar vilja alltaf fara á einhverja misheppnaða staði....og sveitta...en ég hlýt að geta dregið þær á einhverja betri staði...ég hef nú einu sinni valdið...I´m DA dræver sko...það hlýtur nú að hafa eitthvað ketsj því það kostar svo helvíti mikið í leigubíl...ætti nú að vita það eftir þessa helgi...uss uss uss...en allavega...svo ætla ég kannski að reyna að baka eitthvað fyrst ég á eftir að hafa lítinn sem engan tíma til þess þegar Kringlan byrjar sinn skemmtilega jóla-opnunartíma...er samt ævinlega þakklát henni Jónu Dóru að gefa mér frí þann 19. des svo ég geti farið á Ash og Coldplay...og talandi um Jóla-opnunartíma....NICK CAVE eftir aðeins 4 daga!!!! Baaaahhhhhh...I can´t wait...en jæja..off to work
Stay black
...en helgin...já helgin...já helgin lýtur mjööög vel út....þó ég ætli að vera edrú! Yes...that´s right...Liljan ætlar að vera edrú á bíl og hvaðeina...ótrúlegt en satt...vera soldið íþróttamannsleg...fer svo illa með þolið þetta áfengi...en það er gott...mmm....carlsberg....sleeef...anyways! Má ekki vera að hugsa um bjór svona á fimmtudagsmorgni...langur vinnudagur framundan...kemst ekkert heim fyrr en hálf tíu...damn you two jobs...anyways...með helgina...þá er ég búnað plata Fancy og kannski einhverja fleiri í chill á Hverfis á morgun...verður athyglisvert að sjá hvort Finninn minn er að vinna hehehe...svo á laugardaginn er jólahlaðborð í hinni vinnunni minni...sem verður örugglega gaman þar sem ég er að vinna með þvílíkum skutlum...sem reyndar vilja alltaf fara á einhverja misheppnaða staði....og sveitta...en ég hlýt að geta dregið þær á einhverja betri staði...ég hef nú einu sinni valdið...I´m DA dræver sko...það hlýtur nú að hafa eitthvað ketsj því það kostar svo helvíti mikið í leigubíl...ætti nú að vita það eftir þessa helgi...uss uss uss...en allavega...svo ætla ég kannski að reyna að baka eitthvað fyrst ég á eftir að hafa lítinn sem engan tíma til þess þegar Kringlan byrjar sinn skemmtilega jóla-opnunartíma...er samt ævinlega þakklát henni Jónu Dóru að gefa mér frí þann 19. des svo ég geti farið á Ash og Coldplay...og talandi um Jóla-opnunartíma....NICK CAVE eftir aðeins 4 daga!!!! Baaaahhhhhh...I can´t wait...en jæja..off to work
Stay black
4.12.02
Lag dagsins er snilld! Ef þið þekkið það ekki þá eruð þið aular...tíhí
Girlfriend in a coma, I know
I know - it's serious
Girlfriend in a coma, I know
I know - it's really serious
there were times
when I could
have 'murdered' her
(but, you know, I would hate
anything to happen to her)
NO, I DON'T WANT TO SEE HER
Do you really think
she'll pull through?
Girlfriend in a coma, I know
I know - it's serious
there were times when I could
have 'strangled' her
(but, you know, I would hate
anything to happen to her)
WOULD YOU PLEASE
LET ME SEE HER!
Do you really think
she'll pull through?
Let me whisper my last goodbyes
I know - IT'S SERIOUS
Girlfriend in a coma, I know
I know - it's serious
Girlfriend in a coma, I know
I know - it's really serious
there were times
when I could
have 'murdered' her
(but, you know, I would hate
anything to happen to her)
NO, I DON'T WANT TO SEE HER
Do you really think
she'll pull through?
Girlfriend in a coma, I know
I know - it's serious
there were times when I could
have 'strangled' her
(but, you know, I would hate
anything to happen to her)
WOULD YOU PLEASE
LET ME SEE HER!
Do you really think
she'll pull through?
Let me whisper my last goodbyes
I know - IT'S SERIOUS
Ókei...þessi morgunn er búnað vera vægast sagt soldið off...ætlaði út að skokka með Hnoðrann minn en treysti mér ekki í það vegna hálki og þess vegna þurfti ég að LABBA...held ég fari að fara í Veggsport á morgnana svei mér þá....á göngu minni...sem var ekkert rosalega löng...rakst ég á svo ótrúlega margar ljótar jólaskreytingar að ég komst bara í vont skap...er fólk blint?! Sumir gluggar er eins og hafi bara einhverju verið kastað á þá og stungið í samband...alger bjóður...ég er nú enginn meistari sjálf en common! Ég einmitt keypti mér jólaseríur í gær og setti í gluggann minn í fyrsta skiptið og það tókst bara ágætlega...miðað við að ég gerði það alveg sjálf og í fyrsta skipti...æfingin skapar víst líka meistarann þannig að þetta verður örugglega strax skárra á næsta ári ;)en back to the walk...er ég var að "dást" af þessum bjóði þá kom haglél...og ég HATA haglél...eins og mörgum pínulitum hnífum sé verið að stinga í mann...ojbara....svo kórónaði nú alveg morguninn að ég spítti sápu í augað á mér í sturtu...ok ok...það er nú nógu vont...en ef maður er með fokkíng linsur þá er það helvíti á jörðu...svíður smá ennþá í augun mín...en samt er ég bara up-beat og í góðum fílíng...enda er ég í nýjum naríum sem eru úber flottar...svona kína-eitthvað...verst að enginn fær að njóta þess með mér...ó well...ehehehe...en dagurinn er hafinn fyrir alvöru og ég er mætt til vinnu að vanda og best að fara að gera eitthvað þá...
Stay black
Stay black
3.12.02
Ó vá...gleymdi að segja frá aðalfréttum helgarinnar...ég systa vorum í squashi á föstudag fyrir jólagleðina og þá kemur Georgíus Glen og biður okkur um að taka þátt í squash-móti eftir 3 vikur!!! Can you beleive it!? Við myndum þá vera með einhverjum 2 öðrum stelpum og keppa á móti þeim og hvor annari náttúrulega...mér finnst þetta snilld nema að ég er að vinna eins og hundur frá og með 12.des og til og með 24.des uppí Kringlu alltaf til 10 á kvöldin eða eitthvað þannig að ég veit ekki hvort ég get keppt...en mig langar það rosalega mikið þannig að ég reyni bara að skipta um vakt eða eitthvað...mér finnst þetta alger snilld og þó ég skíttapi þá verður þetta samt örugglega gaman...Glen sagði nú samt að við værum betri en þessar hinar stelpur en ég held að hann hafi bara verið að peppa okkur upp þessi elska ;)
Stay black
Stay black
URrrrg...ætlaði út að skokka með Hnoðrann minn eins og venjan er orðin í morgunn but noooo...það koma bara þetta vangefna veður...ég meina...i love rain...uppáhaldsveðrið mitt en hvað er málið með rokið?! Það er bara bitchy sko...þannig að ég svaf aðeins lengur og dreif mig svo í sturtu...og magaverkurinn er ennþá eitthvað að angra mig...kannski lagast það við mína daglegu morgun-abt-mjólk...vonum það bara...en meeen hvað mig vantar nýjar græjur og nýja headphone...tók nett quality time með hundinum mínum í gær og kúrði hjá honum og hlustaði á tónlist...vá hvað hundurinn minn hann Hnoðri er það fallegasta sem til er...jisús góður...get ímyndað mér gleðina að eiga fallegt barn ef ég er svona heppí með þennan blessaða hund...en allavega...það er svo gott að kúra hjá honum því það er svo góð lykt af loppunum á honum...ahhh..nammi namm...en anyways...með græjurnar...þær eru bara farnar að eipa á diskunum mínum...meeen ohh meen...og þessi headphone eru farin að misþyrma eyrunum mínum...vaknaði í nótt með þau á mér og var að drepast í öðru eyranu...ekki gott...þannig að ef einhverjum langar að vera góður við Lilluna þá vitið þið hvað þið eigið að kaupa...og ef þið hafið ekki efni á því leigið þá bara Happy Gilmore...kaupið fullt af nammi og ís og prjónið handa mér sokka ;)
Stay black
Stay black
2.12.02
Hvað er málið með þennan helvítis magaverk annan hvern dag for crying out loud?! Held að þetta sé helvítis maturinn í mötuneytinu...pastað í dag var náttlega nettur viðbjóður...og hvað er á morgun...jújú...þriðjudagar eru fiskidagar...ullabjakk...langar útað borða í hádeginu en enginn nennir að koma með mér as per usual þannig að mar lætur sig hafa það...líka ekkert spes gaman að fara útí hádeginu...samt gaman ef mar fer með skemmtilegu fólki og fær sér góðan mat...mmmm...tex mex....
...anyways...á morgun ætla ég að dekra við bílinn minn þegar ég er búin í vinnunni...tjékka á olíunni því þessi bíll lekur svona 30 lítrum bara við það að bakk úr stæði...láta smá rúðupiss og frostlög og skipta um rúðuþurrkur því ástandið er orðið það slæmt að ég þarf svona að giska hvort ég sé ekki örugglega á réttum vegarhelmingi...sé ekki rassgat útum þessar rúður...finnst réttast að dekra aðeins við elskuna mína fyrst ég á pening til þess og fyrst að mér líður vel þá vil ég náttúrulega að bílnum mínu líði vel...ég dekraði við mig á laugardaginn and now it´s his turn...langt síðan maður hefur verið svona ánægður með lífið...enda styttist óðfluga í Spánarferðina...sparnaðurinn gengur líka svona eins og í sögu...dagdraumarnir mínir verða alltaf meira djúsí og jólin eru að koma!! Ég elska jólin...lalalalalala...en jæja....off to bed...var að koma frá Freyju gellu..var að hjálpa henni í frönsku og fer líklegast aftur til hennar á morgun svo hún nái nú þessum blessuðu áföngum...þá verður nú aldeilis glatt á hjalla...hún massar þetta örugglega...hef ekki trú á öðru...jæja..góða nótt...og vonandi dreymið þið góða drauma...I know I will...
Stay black
...anyways...á morgun ætla ég að dekra við bílinn minn þegar ég er búin í vinnunni...tjékka á olíunni því þessi bíll lekur svona 30 lítrum bara við það að bakk úr stæði...láta smá rúðupiss og frostlög og skipta um rúðuþurrkur því ástandið er orðið það slæmt að ég þarf svona að giska hvort ég sé ekki örugglega á réttum vegarhelmingi...sé ekki rassgat útum þessar rúður...finnst réttast að dekra aðeins við elskuna mína fyrst ég á pening til þess og fyrst að mér líður vel þá vil ég náttúrulega að bílnum mínu líði vel...ég dekraði við mig á laugardaginn and now it´s his turn...langt síðan maður hefur verið svona ánægður með lífið...enda styttist óðfluga í Spánarferðina...sparnaðurinn gengur líka svona eins og í sögu...dagdraumarnir mínir verða alltaf meira djúsí og jólin eru að koma!! Ég elska jólin...lalalalalala...en jæja....off to bed...var að koma frá Freyju gellu..var að hjálpa henni í frönsku og fer líklegast aftur til hennar á morgun svo hún nái nú þessum blessuðu áföngum...þá verður nú aldeilis glatt á hjalla...hún massar þetta örugglega...hef ekki trú á öðru...jæja..góða nótt...og vonandi dreymið þið góða drauma...I know I will...
Stay black
ARrrrggg...hvað er málið með bólur og mig?! Núna er ég að fá 3. kinnina á kinnina mína og það er eitthvað óskiljanlegt að vaxa úr á nefinu mínu!! Buhuhu..ég hata bólur...ég lít út eins og quasimoto í dag...reyndar lít ég út eins og quasimoto alla daga...ég er extra-quasimoto í dag...buhuhu
Stay black
Stay black
Ég á alveg besta nágranna í heimi...bíllinn minn var hrímaður dauðans í morgunn en farþegahurðin var samt ekki frosin aftur þannig að ég gat skafað mesta af bílnum og þurfti svo að koma mér inn farþegameginn...sem var ekki sniðugt þar sem pilsið mitt er hneppt að framan og ég bara flassaði öllu mínu á mánudagsmorgni...svo bara starta ég og allt í einu er heitu vatni hellt yfir framrúðuna mína og ég skil ekkert hvað er að gerast...þá er nágranni minn þar að hjálpa mér og ég reyndi að opna hurðina til að segja takk en hún var frosin þannig að ég reyndi að vinnka...þetta var allt í hassi bara...ég vona samt að hann hafi fattað að ég var að þakka fyrir mig...greyið kallinn...með hjarta úr gulli...gaman að þessu í sjálfum jólamánuðinum...
Stay black
Stay black
1.12.02
Jæja...maður á ekkert líf...í síðasta fríi þangað til á jóladag og ég get ekki slitið mig frá tölvunni...saaad...en gærkveldið var rosa fínt...frænkukveld heima hjá Annie Sissí sem endaði með að ég, Keikó, Guðrún og Lína kíktum á Hverfis og þar var rosa stuð...hitti Guðjón meðal annars sem ég hélt að væri dáinn...mar er ekkert búnað sjá kallinn svo lengi...Dóri og Jói voru líka þarna og það var gaman að sjá þá...svo hitti ég Andreu sem ég hélt líka að væri dáin...fattaði líka í gær að allir sem eru að æfa í Veggsport stunda greinilega Hverfisbarinn...en tja..ég er ekki frá því að ég hafi orðið aðeins meira finnsk eftir kvöldið í kvöld sem passaði einmitt mjög vel því ég var einmitt að ákveða í gærdag að fara og heimsækja vinkonu mína í Finnlandi í júní og draga hana með mér til Bunol á Spáni fyrsta miðvikudaginn í ágúst til að taka þátt í tómatstríðinu...eða la Tomatina...verður massagaman..búnað langa í það í svona 5 ár eða eitthvað...hlakka mikið til...
...en núna er Lillan að fara að baka jólasmákökur og búa sig undir næstkomandi vinnuviku sem verður eflaust mjöööög skemmtileg....
Stay black
...en núna er Lillan að fara að baka jólasmákökur og búa sig undir næstkomandi vinnuviku sem verður eflaust mjöööög skemmtileg....
Stay black
30.11.02
Jæja...ég veit að frí er kennt er við blogg átti að ráða ríkjum þessa helgi en það er bara svo margt að bærast um í hausnum á mér til að ég geti þagað....
Búin að pæla mikið í trausti og samböndum í dag á meðan ég var að baka jólasmákökur fyrir mömmu..hún er nú búnað baka ofaní mig síðustu 20 árin þannig að I thought it was only fair to spare her this year og besides þá finnst mér gaman að baka og það er eitthvað sem ég ku gera vel þannig að það er leiðin til að koma sér í góða skapið...kom mér reyndar í úber gott skap áðan í Smáralind þegar ég keypti fullt af fötum fyrir pening sem ég á ekki :)...en jæja...back to the beginning...traust og sambönd...þessi hugsun dagsins á rætur sínar að rekja til staffadjammsins í gær og atburðum þar...segi ekki meira um það en ég fór að spá svona í lífinu...það helsta sem maður vill út úr lífinu er måske að mennta sig í einhverju sem manni finnst skemmtilegt og fá góða vinnu, kaupa sér íbúð, hund, bíl og flott húsgögn...eignast kannski nokkur börn og finna mann/konu sem maður elskar og getur treyst....en það er hægara sagt en gert...ég hef það það gott að ég get eignast alla þessa hluti if I put my mind to it en að finna mann sem maður getur ekki eingöngu elskað heldur líka treyst...vúúússj...það er ekki létt...ég meina þó að maður treysti maka sínum þá bara getur komið upp sú staða að annar aðilinn er leiður á lífinu og vill smá krydd...og leitar kannski í faðm annars einstaklings...hvað veit maður hvað gerist á djamminu þegar enginn sér til...en ég er ekki að segja að ég sé alsaklaus sjálf...ég hef gert hluti sem ég hefði kannski ekki átt að gera og hafa breytt lífi mínu alveg óskaplega mikið en ég sé ekki eftir þeim...hlutir gerast af einhverri ástæðu...og maður á líklegast að læra eitthvað af þessum hlutum en ég virðist ekki læra...ég er svo fegin því í dag að vera piparjónka því ég held að ég þekki sjálfa mig einfaldlega ekki nógu mikið til að hleypa annari manneskju inní líf mitt...þ.e.a.s. binda mig algjörlega við aðra manneskju...allan pakkann...hús, hundur og bíll og allt það...mig langar alveg í kærasta...það er ekki verra...en ég held að áður en ég fari að taka ákvarðanir sem hafa áhrif á allt mitt líf þá þarf ég að rannsaka mig aðeins meira og upplifa fleiri hluti...komast útúr þessu verndaða umhverfi og upplifa heiminn áður en ég dey...ég er nefnilega alls ekki hrædd við dauðan heldur hrædd við það að deyja og hafa ekki gert allt sem ég vil gera...og þess vegna trúi ég því að ég fái annað tækifæri til að gera allt sem mig langar að gera og sjá allt sem mig langar að sjá...vonum bara það besta...
Og önnur lítil hugleiðing...hvað er málið með að fólk kalli blogg blögg og bloggara blöggara!? Þetta heitir ekki blögg!! Hvað er það anyways...og hvaðan kemur það?! Bara útdeila smá pirring á liðið sem kann ekki að tala og segja þeim að shape up, be men and say it loud: B-L-O-G-G...nowww....was that so hard?!
And while I remember...ég fékk bestu secre santa gjöf ever...fékk bleikt og blátt og framan á því var stór mynd af Eddie Vedder og stóð Lilja love Eddie Vedder...alger hreinasta snilld!!!! Verst að secret santa gellan mín kom upp um sig...og mig líka reyndar...en maður fyrirgefur henni það nú...hún er nú svo sæt þessi elska...Stay black
Búin að pæla mikið í trausti og samböndum í dag á meðan ég var að baka jólasmákökur fyrir mömmu..hún er nú búnað baka ofaní mig síðustu 20 árin þannig að I thought it was only fair to spare her this year og besides þá finnst mér gaman að baka og það er eitthvað sem ég ku gera vel þannig að það er leiðin til að koma sér í góða skapið...kom mér reyndar í úber gott skap áðan í Smáralind þegar ég keypti fullt af fötum fyrir pening sem ég á ekki :)...en jæja...back to the beginning...traust og sambönd...þessi hugsun dagsins á rætur sínar að rekja til staffadjammsins í gær og atburðum þar...segi ekki meira um það en ég fór að spá svona í lífinu...það helsta sem maður vill út úr lífinu er måske að mennta sig í einhverju sem manni finnst skemmtilegt og fá góða vinnu, kaupa sér íbúð, hund, bíl og flott húsgögn...eignast kannski nokkur börn og finna mann/konu sem maður elskar og getur treyst....en það er hægara sagt en gert...ég hef það það gott að ég get eignast alla þessa hluti if I put my mind to it en að finna mann sem maður getur ekki eingöngu elskað heldur líka treyst...vúúússj...það er ekki létt...ég meina þó að maður treysti maka sínum þá bara getur komið upp sú staða að annar aðilinn er leiður á lífinu og vill smá krydd...og leitar kannski í faðm annars einstaklings...hvað veit maður hvað gerist á djamminu þegar enginn sér til...en ég er ekki að segja að ég sé alsaklaus sjálf...ég hef gert hluti sem ég hefði kannski ekki átt að gera og hafa breytt lífi mínu alveg óskaplega mikið en ég sé ekki eftir þeim...hlutir gerast af einhverri ástæðu...og maður á líklegast að læra eitthvað af þessum hlutum en ég virðist ekki læra...ég er svo fegin því í dag að vera piparjónka því ég held að ég þekki sjálfa mig einfaldlega ekki nógu mikið til að hleypa annari manneskju inní líf mitt...þ.e.a.s. binda mig algjörlega við aðra manneskju...allan pakkann...hús, hundur og bíll og allt það...mig langar alveg í kærasta...það er ekki verra...en ég held að áður en ég fari að taka ákvarðanir sem hafa áhrif á allt mitt líf þá þarf ég að rannsaka mig aðeins meira og upplifa fleiri hluti...komast útúr þessu verndaða umhverfi og upplifa heiminn áður en ég dey...ég er nefnilega alls ekki hrædd við dauðan heldur hrædd við það að deyja og hafa ekki gert allt sem ég vil gera...og þess vegna trúi ég því að ég fái annað tækifæri til að gera allt sem mig langar að gera og sjá allt sem mig langar að sjá...vonum bara það besta...
Og önnur lítil hugleiðing...hvað er málið með að fólk kalli blogg blögg og bloggara blöggara!? Þetta heitir ekki blögg!! Hvað er það anyways...og hvaðan kemur það?! Bara útdeila smá pirring á liðið sem kann ekki að tala og segja þeim að shape up, be men and say it loud: B-L-O-G-G...nowww....was that so hard?!
And while I remember...ég fékk bestu secre santa gjöf ever...fékk bleikt og blátt og framan á því var stór mynd af Eddie Vedder og stóð Lilja love Eddie Vedder...alger hreinasta snilld!!!! Verst að secret santa gellan mín kom upp um sig...og mig líka reyndar...en maður fyrirgefur henni það nú...hún er nú svo sæt þessi elska...Stay black