23.8.03

...Og thad er svona nett bitursaetar fréttir hér...

...frá Madrid...já...ég er komin til Madrid og thad er rosa fínt...gisti á hosteli med 5 odrum gellum og thaer eru rosa fínar...er ad hanga mikid med stelpu frá Bretlandi núna og hún er rosa fín og thad er rosa gott ad hafa einhvern med sér thví thá getur madur allavega haett sér út á naeturnar...

...eeeen bitru fréttirnar eru nú thaer ad ég kemst líklegast ekki í thad sem ég kom hingad til ad gera...thad er ad segja thetta blessada tómatstríd...thad eru nebblega engar rútur frá Madrid, bara Valencia...ég gaeti tekid lest til Valencia og thadan til Buñol en thá nae ég ekki lestinni sem ég tharf ad taka til ad komast á flugvollinn...thannig ad thetta er svona you win some you lose some daemi...langar frekar ad komast heim heldur en í strídid ehehe...eeen thetta er allt í lagi...ég var mjog fúl í gaer thví thetta var svona pointid í thessari ferd en ég reyndi bara ad hugsa jákvaett og ég get allavega sagt ad ég veit núna hvernig ég á ad gera thetta thegar ég fer á naesta ári...thá gerir madur thetta med stael...

...eeeen annars er allt gott ad frétta af mér...versladi smá í gaer og svona...mingladi svo vid gellurnar í hostelinu og fór med einni theirra út ad borda og vid spjolludum og spjolludum...svo í dag er planid ad kíkja í gard sem er hérna rétt hjá og svo í kvold er thad hosteldjamm...allir saman nú einn, tveir, thrír...thad er nebblega svo heppilegt ad gatan sem vid erum á er fraeg fyrir naeturlíf..vúhú...brill brill...

...eeen núna eru bara nokkrir dagar í heimkomuna og ég get ekki bedid eftir ad sjá ykkur oll vitleysingar...
Stay black - Salinto!

21.8.03

...Og er ekki alltaf klassískt...

...ad blogga smá thegar madur er undir áhrifum áfengis...ég held thad bara...nema thad er soldid hávaert...en jaeja...ég og Bettie vorum ad koma heim og hún bad mig um ad elda...ég minnti hana gódsamlega á thad ad í Granada hafi allt sem ég eldadi bragdast eins og hrár dúfnaskítur en hún vildi endilega ad ég eldadi...og ég gerdi thad og deeeem thad var gott...hitadi baguette í ofni og setti hvítlaukssmjor á thad...svo kom spaelt egg....og svo graent pestó...ekkert smá gott...svo thegar ég bar thetta á bord thá var Bettie sofnud...tja daud í sófanum thannig ad ég bordadi thetta bara allt sjálf...aeeeeji fokk off...madur má borda óhollt í úglondum....ég maeli med thessu...mmmm
Stay black - Salinto!

19.8.03

...Og nú er kominn á netid...

...smá forsmekkur af saeluferdalagi mínu...thessi myndasída verdur reyndar oll á ensku thar sem hún verdur ad vera audskiljanleg fyrir althjodlegu vini mína thannig ad ef thid skiljid ekki ensku thá bara too bad for you...en allavega...kíkid á thetta...
Stay black - Salinto!.
...Og enn dreymir manni...

...sjúklega drauma...en Chandler er samt farinn...sem er synd...thví nú skipar hans saeti ófrýnilegri madur...ég nefni engin nofn thví ég vil enga saera...en ég vil alveg endilega fá Chandler aftur...líka skemmtilegra thví hann er svooo saetur...já ég veit ég er shallow...mér finnst bara ekkert gaman ad dreyma ómyndarlega menn....sooo sorrí...og sérstaklega ekki íslenska, ómyndarlega menn...no offence guys...eeeen reyndar dreymdi mig líka hana Elínu Osp Fellaskólavinkonu í nótt sem var rosa gaman thví ég hef ekki séd hana í ár og aldir thví hún er búnad vera aupair í La France...en hún kemur vonandi í vímulausa kokubodid mitt thegar ég kem heim...fingers crossed...(mouhahaha...núna er komin alheimsnetspressa á hana...djofull tók ég hana!)

...eeen í dag eyddum vid daginum í Madurodam í Haag sem er svona eins og Lego land...mini útgáfa af Hollandi...aaalger snilld...fíladi mig eins og risa sem mér finnst alltaf gaman thví eins og fólk hefur tekid eftir thá er ég ekki risi...hó hó hó...ekki enn allavega...aldrei ad vita hverju madur tekur uppá thegar madur verdur ríkur og fraegur...

...eeen svo í kvold tek ég lest til Amsterdam og hitti Pieter, hollenskan strák sem vid leigdum med í Granada. Bettie er ad vinna thannig ad ég fer ein og gisti heima hjá mommu hans og svo tokum vid túristahring um sofnin á morgun og thá kemur Bettie ad hitta okkur og vid tokum kannski báttúr um Amsterdam...um The Red Light District og svona...alger snilld...

...núna fer ad styttast í heimfor og thar eru blendnar tilfinningar á ferd...núna langar mig ekkert vodalega mikid ad fara heim...eeen samt langar mig heim...hó hó hó...thad verdur voda fínt ad koma aftur og hitta alla snillingana sem madur hefur ekki séd í lengri tíma núna...ég tharf ekki ad nefna nein nofn held ég...

...oooog fyrst madur er ad tala um heimfor thá muna kannski sumir ad ég kem heim 28. ágúst...og núna er thad klárt ad ég fer í vinnuvidtal 29. ágúst á Landspítalanum sem ég hlakka mikid til ad fara í...oooog svo er annad sem er líklegast alveg fast núna thannig ad ég get sagt frá thví ad seinni partinn thann sama dag er ég (líklegast!) ad fara med henni Onnu Siggu systur minni til Boston, USA til ad sjá Bjork á tónleikum og komum vid thá heim 2. september...endalaus snilld og endalausar skuldir og ekkert nema gaman ad thví!
Stay black - Salinto!

17.8.03

...Og madur er náttlega...

...enn í Hollandi og ekki syrgi ég thad thví thetta er hreint út sagt frábaert land...fólkid er frábaert, landid er fallegt og húsin og sundin oll eru brilliant flott...vid kíktum uppí Amsterdam i gaerkveld og thad var nú upplifun út af fyrir sig thví vid roltum audvitad í The Red light district sem var brilliant ad sjá...samt soldid skítugt og svona sjebbí en gaman ad sjá thetta...mjoooog forvitnilegt vaegast sagt...svo kíktum vid á bar thar rétt hjá og thad var rosa fínt...ég er ástfangin af Amsterdam...finnst thetta aedisleg borg...

...eeeen eitt sem er ad hrjá mig hér og thad eru draumfarir mínar...ég held ad thad sé eitthvad ad mér...ég er haldin einhverri sjúklegri thráhyggju...mig dreymir nebblega alltaf sama manninn og draumarnir eru svona misblautir verd ég ad segja...ha ha ha...nei nei...ekkert svo svaesid...voda saklausir draumar en alltaf um sama fokkíng manninn...ooog jú...thad er hann Matthew Perry sem hitar mér á naeturnar med hnittnum brondurum og heitum kossum (ja reyndar ekki en thad hlýtur ad koma fyrst mig dreymir hann svona mikid)...fyrir ykkur sem vitid ekki hver Matthew Perry (aumingjar) er thá er thad Chandler úr Friends...held ad thetta séu samt bara fráhvarfseinkenni frá Friends en thetta er farid ad vera of mikid...mig langar frekar ad dreyma Sean Connery...
Stay black - Salinto!