5.6.04

...Og ég er...

...grasekkja núna þangað til á mánudagskvöldið...

...hmmm...það er nú svoldið skrýtið...samt allt í lagi á daginn sko...en kvöldin eru soldið skrýtin...ekkert gaman að sofna einn allt í einu...eeeen maður getur víst vanist öllu...

...svo eru mamma og pabbi búin að bjóða mér í mat alla þessa viku...það er voðalega fínt...búnað fá fisk og gúllas og tortillas...mmmm...maturinn hennar mömmu er náttúrulega alltaf bestur...þótt ég sé nú alger snilldar kokkur...

...en ég einmitt svaf heima hjá múttu og fatta í gær...horfði á síðasta Friends þáttinn í gær...fusss...leist ekkert á hann...gellan sem fæddi börnin fyrir Monicu og Chandler hefði náttúrulega átt að vilja halda öðru barninu og skapa smá conflict...Rachel hefði átt að fljúga til Frakklands anyway...ooooog þetta hefði átt að vera aðeins meira vesen...svona fyrst þetta var síðasti þátturinn...og auðvitað hefði hann átt að vera soldið langur...eeeen jæja...það er ekki á allt kosið...skrýtið að hafa enga Friends lengur...núna vantar mér fjórar spólur í tíundu seríu og þá á ég allt...mér finnst það ekkert smá gaman þó ég sé alger nörd...

...Lifi Friends! Lifi Liljan! Lifi byltingin!
Stay black - Salinto!
...Og jæja...

...ætli maður verði ekki að blogga aðeins...reyndar hef ég verið að reyna það þessa vikuna en það er eitthvað að browsernum uppí tölvunni minni þannig að það virkar ekki...svo hef ég eiginlega ekki haft tíma til þess uppá síðkastið...maður er svona smá að renovating íbúðina hjá ektamanninum...nýta tækifærið meðan hann er erlendis...ó já...maður er bara grasekkja...

...eeeen jæja...smá update kannski...fór á KoRn síðasta sunnudag...og það var GEÐVEIKT! Vááá maður...hefði aldrei trúað því að þetta myndi verða svona geðveikt...ég var nú aðdáandi fyrir svona fjórum árum og finnst þeir hafa dalað ansi mikið síðan þá...en viti menn...þeir náðu að komast hjá því að spila nema um fjögur ný lög og annars voru þeta bara golden oldies...fíla það vel! Úúúújeeeee beibí...ég hoppaði og skoppaði og söng með nærri öllum lögunum...og var svo veeeel sveitt...á meðan ektamaður stóð með krosslagðar hendur og búinn að fyrirfram ákveða að það myndi verða leiðinlegt...hann um það...þetta eru einir bestu tónleikar sem ég hef farið á...og stemmingin...meeen ó meeen....þrátt fyrir alltof mikið samansafn af ljótu fólki þá var stemmingin alger snilld! Snilld! Snilld! Nú bíð ég bara eftir Metallicu...
Stay black - Salinto!