4.3.06

...Og núna...

...er gjörsamlega brjálað að gera hjá manni og langþráður frídagur að kveldi kominn...

...ég sit heima hjá Katinku vinkonu minni en þær Anne eru að horfa á eitthvað norskt í sjónvarpinu sem ég nenni ekki að reyna að skilja...

...dagarnir eru mjög langir núna og er ég yfirleitt tíu tíma eða meira í skólanum á hverjum degi...en ég er full af lífsgleði og orku þannig að ég kvarta varla...það gengur líka mjög vel í öllu í skólanum og man ég ekki hvenær ég hugsaði síðast "Ég verð aldrei leikkona"...sem er kannski ekki gott...veit það ekki...á maður kannski alltaf að vera að efast um hlutina?

...í gær var djammað upp í skóla eins og flesta föstudaga á Fredagsbarnum sem er voða stuð...þannig að maður er ekki mjög ferskur í dag því miður...en ég ákvað að rífa mig upp á rassgatinu og fór með Trude vinkonu minni í hjólatúr í tvo og hálfan tíma sem var mjög ferskt og skemmtilegt...

...bara fallegt fólk í kringum mig...
Stay black - Salinto!
...Og ég hef...

(x) reykt sígarettu
(x) klesst bíl vinar/vinkonu
( ) stolið bíl (foreldranna)
(x) verið ástfangin/n
(x) verið sagt upp af kærasta/kærustu
( ) verið rekin/n-
( ) lent í slagsmálum
( ) læðst út meðan þú bjóst ennþá heima hjá foreldrunum
(x) haft tilfinningar til einhvers sem endurgalt þær ekki
(x) verið handtekin/n
(x) farið á blint stefnumót
(x) logið að vini/vinkonu
(x) skrópað í skólanum
( ) horft á einhvern deyja
( ) farið til Canada
( ) farið til Mexico
(x) ferðast í flugvél
( ) kveikt í þér viljandi
(x) borðað sushi
( ) farið á sjóskíði
(x) farið á skíði
(x) hitt einhvern sem þú kynntist á internetinu
(x) farið á tónleika
(x) tekið verkjalyf
(x) elskar einhvern eða saknar einhvers akkurat núna
(x) legið á bakinu úti og horft á skýin
(x) búið til snjóengil
(x) haldið kaffiboð
(x) flogið flugdreka
(x) byggt sandkastala
(x) hoppað í pollum
(x) hoppað í laufblaðahrúgu
(x) rennt þér á sleða
(x) svindlað í leik
(x) verið einmana
(x) sofnað í vinnunni/skólanum
(x) notað falsað skilríki
(x) horft á sólarlagið
(x) fundið jarðskjálfta
(x) sofið undir berum himni
(x) verið kitluð/kitlaður
(x) verið rænd/rændur
(x) verið misskilin/n
( ) klappað hreindýri/geit/kengúru
(x) farið yfir á rauðu ljósi
(x) verið rekin/n eða vísað úr skóla
( ) verið með spangir/góm
(x) liðið eins og þú passaðir ekki inn í/þriðja hjól undir vagni
(x) borðað líter af ís á einu kvöldi
(x) fengið deja vu-
( ) dansað í tunglskininu
(x) fundist þú líta vel út
( ) verið vitni að glæp
(x) efast um að hjartað segði þér rétt til
( ) verið gagntekin/n af post-it miðum (þið vitið - þessum gulu)
(x) leikið þér berfætt/ur í drullunni
(x) verið týnd/ur
(x) synt í sjónum
(x) fundist þú vera að deyja
(x) grátið þig í svefn
(x) farið í löggu og bófa leik
( ) litað nýlega með vaxlitum
(x) sungið í karaókí
( ) borgað fyrir máltíð eingöngu með smápeningum (við erum að tala um krónur, fimmkalla og tíkalla hérna)
(x) gert eitthvað sem þú lofaðir sjálfri/sjálfum þér að gera ekki
(x) hringt símahrekk
(x) hlegið þannig að gosið frussaðist út um nefið á þér
(x) stungið út tungunni til að ná snjókorni
(x) dansað í rigningunni
(x) skrifað bréf til jólasveinsins
(x) verið kysst/ur undir mistilteini
( ) horft á sólarupprásina með einhverjum sem þér þykir vænt um
(x) blásið sápukúlur
(x) kveikt bál á ströndinni
( ) komið óboðin/n í partý
( ) verið beðin/n um að yfirgefa partýið sem þú komst óboðin/n í
(x) farið á rúlluskauta/línuskauta
(x) hefur einhver óska þinna ræst
( ) farið í fallhlífastökk -
( ) hefur einhver haldið óvænt boð fyrir þig


Fjögur störf sem ég hef starfað yfir ævina:
1. Verksmiðjustarfsmaður í Emmess ís...pakka ís...voða stuð...
2. Afgreiðsludama og hlutastarfsverslunarstjóri í Accessorize og Monsoon í Kringlunni.
3. Þýðandi í tölvufyrirtækinu Skýrr...skemmtilegasta vinna ever...hóst hóst...
4. Blaðamaður á Fréttablaðinu og Birtu...vonandi er ég það ennþá...

Fjórar myndir sem ég get horft á aftur og aftur:
1. Dirty Dancing
2. Magnolia
3. Kill Bill I og II
4. Coming to America

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
1. Yrsufell 38, 111 Reykjavík
2. Calle de Tablas, Granada, Spánn
3. Flókagata 13, 105 Reykjavík
4. Lollandsgade 23, 8000 Århus C, Danmörk...og bý þar enn...

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég fíla að hrofa á (ekki í sérstakri röð):
1. Friends
2. The Office
3. Frasier
4. Sex and the city


...Þökkum Evu Dögg fyrir þessa færslu...you make me blogg woman...
Stay black - Salinto!

27.2.06

...Og hver býður sig...

...fram að borga far fyrir mig heim um páskana?

...annars gaf svarta sæðið sem vinnur í hverfisversluninni minni mér númerið sitt í gær og bað mig um að hringja í sig við tækifæri...jahérna hér...strákarnir bara falla að fótum mér...þetta er erfitt líf...

...nú er spurning hvort maður eigi að slá til eða ekki...held að ég hafi aldrei lent í þessu áður enda eru karlmenn svo hræddir við fegurð mína til að gera svona lagað...

...any thoughts?
Stay black - Salinto!