26.7.03

...Og nuna er hugurinn minn bunad snuast ad...

...markmidum...eg var svona ad spa a morgunskokkinu minu hvort heilbrigt vaeri ad setja ser oraunveruleg markmid...hvad finnst ykkur? Madur verdur nattlega alltaf ad hafa einhver markmid...en sum eru svona adeins framur manni...eins og til daemis eitt af minum markmidum er ad vera med slettan maga...tja...kannski er thad ekki beint markmid heldur meira svona oskhyggja...thvi eg hef aldrei verid med slettan maga...tha held eg vaeri gaman ad prufa thad i sma tima...bara sma tima...spurning hvort madur geti buid eitthvad taeki til til ad redda thvi...sjaum til...

...en eg a samt fullt af ödrum markmidum...kannski of mikid...eg reyni samt ad setja ekki rosalega mörg markmid langt fram i timann thvi tha verdur madur thunglyndur....eg a eitt langtima markmid og thad er ad verda leikkona...og thad er eiginlega eina markmidid sem mig virkilega langar til ad na...hin eru svona meira til ad halda manni gangandi fra degi til dags...svona svo madur missi ekki gedheilsuna....eeeen thessu markmidi aetla eg barasta ad na...sama hvad gerist...tho eg verdi fataek, atvinnulaus leikkona ut a götu ad betla tha get eg samt sagt ad eg se leikkona...eg hvilist ekki fyrr en eg er komin med svona skirteini i ramma...tho thad se ekki nema ur clown collage eda eitthvad...sem er leiklist ut af fyrir sig...

...eeen ja...thad er margt sem faedist a skokkinu...eiginlega of margt...og eg get bara ekki bedid eftir ad koma heim og na öllum minum markmidum...thad verdur stud ef thad tekst...en nuna er eg mest ad einbeita mer ad thvi ad spara peninginn minn thangad til eg fer til Madrid...thar aetla eg svo ad eyda öllu i geisladiska og föt og hafa thad gott....fylla ferdatöskuna svo eg geti varla haldid a henni...thannig a ad lifa...

...een i dag er frekar skyjad...var ad komast ad thvi ad finnskur kjulli er ekki godur og thad er djamm i kveld...svona er Finnland i dag...
Stay black - Salinto!

25.7.03

...Og thessi dagur...

...er bara bunad vera serdaelis prydilegur...sveimertha og jaeja ja...soldid erfitt ad skrifa med enga islenska stafi...eg er nu med ö-id okkar ilhyra astkaera...bloggid og djokin virka bara ekki alveg eins med thessa skrytnu stafi...en eg verd vist ad lata mig hafa thad....held eg se med solsting...verdid ad afsaka...

...i dag forum vid ut a bat i 3 og halfan tima...uuuu mama sko...thad var alveg gott chill...mmmm...mer finnst nebblega leidinlegt thegar eg tharf ad stilla vekjaraklukku og vakna a akvednum tima (meeeen a madur eftir ad verda latur ad finna ser vinnu a klakanum)...en eg thurfti einmitt ad gera thad i dag til ad na batnum...og var thvi ekkert alltof hress....eeen svo koma madur i dugguna med fullt af gömlu folki med staf og tha gat madur bara setid og chillad...drukkid sitt vatn og bordad sitt Pringles...og nattlega dadst af finnskri natturu i allri sinni fegurd...sem er alveg fint...thad er bara alltaf thad sama sem madur ser...fullt af trjam og svona litil saet hus...og svo nattlega fullt fullt af batum...oooog eftir 3 og halfan tima er thad ordid eilitid threytt...eeen vid kynntumst thyskri stelpu a batnum sem var bara ein og yfirgefin...hun er ad vinna her i Finnlandi...var skiptinemi og eitthvad shit...talar samt enga finnsku og enskan hennar var nu ekki upp a mikla fiska (enda var hun ekki ad synda i sjonum ha ha ha) en hun var rosa fin og vid spjölludum fullt vid hana tho ad stundum skildi hun ekki alveg um hvad vid vorum ad tala...en thad er bara coooool....

...thegar vid komum svo i land loksins forum vid i Wasalandia en thad er einmitt tivoliid sem Anne er ad vinna i...fengum okkur einn drykk og skelltum okkur i öll taekin...sem eru svo sem ekki mörg enda er thetta gardur aetladur litlum krökkum...en their eru med eitt scariest sjoraeningjaskip sem eg hef farid i..alger snilld thad...meira meira meira segi eg nu bara...

...eeeen i dag er solin bunad vera alltof heit...held eg se med solsting og mtve er a Islandi...svona er Finnland i dag...
Stay black - Salinto!

24.7.03

...Og thad eru einhverjar...

...hugleidingar sem eru bunad ad faedast her i dag...strakahugleidingar mostly...ekkert sem eg aetla beint ad tja mig um thvi thetta eru ju hugleidingar i ordsins fyllstu merkingu og eiga thvi heima i huganum minum...en mig langar bara ad deila med ykkur lagi eda texta sem olli thessum heilabrotum...The Cardigans...enjoy...

Man I’ve had a few
But they wouldn’t quite blow me like you
You gave me your name and sight
With a halo around my eye
And it hits me like never before
That love is a powerful force
Yes it struck me that love is as bored
So I pushed you a little bit more

Love, you’re news to me
You’re a little bit more then I thought you’d be
A mow in my well fed lawn
You’re a nightmare beating the dawn
Oh it hits me like never before
That love is a powerful force
Yes it struck me that love is a sport
So I pushed you a little bit more

Blue, blue, black and blue
Red blood sticks like glue
True love is cruel love
Red blood say power fuel
Sweet love tasty blood
My heart overfloods

Oh you hit me
Yeah you hit me really hard
Man you hit me
Yeah you hit me right in the heart

Lord I’ve had my deal
But I never quite knew how it feels
When love makes you wake up soar
With fists that are ready for more

And it hits me that love is a game
Like in war no one can be blamed
Yes it struck me that love is a sport
So I pushed you a little bit more

Blue, blue, black and blue
Red blood sticks like glue
True love is cruel love
Red blood say power fuel
Sweet love tasty blood
My heart overfloods

Man you hit me
Yeah you hit me really hard
Baby you hit me
Yeah you punched me right in the heart
And then you kissed me
And then you hit me

Oh you hold me with your violent heartbeat at night
Oh you strike me with your silence baby tonight
Why you hold me with your violence baby come hit me
You hold me with your violent heartbeat

Stay black - Salinto!
...Og eg er barasta...

...buin ad sja Terminator 3 trailerinn thad oft ad eg held eg neydist til ad fara a thessa blessudu mynd...nattlega bunad sja hinar tvaer og finnst thaer snilld thannig ad eg er sma hraedd vid ad verda fyrir vonbrigdum ef svo fer ad their seu bunir ad eydileggja thessa legend sem Terminator er...tho ad folk vilji kannski ekki vidurkenna ad fila hann tha filar thad hann samt...eg meina...hafa ekki allir notad setningarnar "I´ll be back" og "Hasta la vista baby"?! Held thad barasta....enda er thetta gullkorn sem gleymast sko ekki og standast gjörsamlega timans gervitönn...

...eeen i gaer skelltum vid okkur a djammid her i Vaasa og thad var rosa fint...forum a einhvern bar thad sem voru brjalud tilbod i gangi...fullt af drykkjum a 2 evrur og thar a medal minn eftirlaetisdrykkur (eins og flestir vita) White Russian...reyndar vissi eg thad ekki strax thvi thad var skrifad a finnsku...svo var eg eitthvad ad dasama thennan drykk og tha var mer bent a heitta huggala bukkala a einhverri töflu og thad thyddi vist White Russian...og audvitad skellti eg mer a einn...eg meina 2 evrur...thad er nattlega ekki neitt...eeeen thad var astaeda fyrir thessu goda verdi...ok...White Russian er svona eins og kynlif...tho thad se slaemt tha er thad samt alveg agaett...en madur vill nattlega fa thad alveg out of this world frabaert...thannig ad eg var ekki alveg nogu satt me drykkinn minn....eeen madur svolgradu thessu oni sig upp a grin og gaman...Vegamot hefur enntha vinninginn i bestu White Russian blöndun i heiminum (eg hef nu smakkad White Russian i Danmörku, Spani og Finnlandi thannig ad eg ma segja svona!)...

...eeen ja...kannski hapunktur kveldsins i gaer var eg og minar drukknu hefdir...oja...alltaf ad gera eitthvad snidugt i utlandinu eins og vitur madur sagdi einhvern timann (hefur örugglega verid pabbi minn eda Lalli Johns)...oooog i gaer a einhverju bar sem vid forum a var svona pinkulitil sundlaug...meira svona eins og björgunarbatur thvi thad var tjald yfir og svona...og thetta var einhver svona keppni um ad difa ser oni og vinna mida a eitthvad vatnafestival her 8. og 9. agust...og audvitad slo Lillan til madur...afklaeddi sig (eg fekk lanadan einhvern bol...var ekki alveg ut ur heiminum) og stakk ser oni med thvilikum tilthrifum (myndir koma inn thegar eg kem heim)....eeeen thar sem eg verd ekki a landinu thegar thetta festival er tha fekk eg bara okeypis bol, vindsaeng (ouppblasna) og okeypis bjor....alger snilld...rosa hressandi en manni vard nu ansi kalt a heimleidinni...eeeen hvad gerir madur ekki fyrir finnsku fraegdina eins og annar vitur madur sagdi einu sinni (Mikka Hakkinen held eg ...)...

...eeen i dag er heitasti dagur i helviti, eg er thunn og rotud yfir MTVE...svona er Finnland i dag...
Stay black - Salinto!

23.7.03

...Og tha er thad...

...MTVE...eg er ordin soldid sodin i hausnum eftir of mikid MTVE horf...yfirleitt thegar eg kem heim a daginn tha kveiki eg a MTVE og thad er kveikt a thvi thangad til vid förum ad sofa...mer finnst thad fint thvi eg er nattlega ekki med MTV heima...en thetta er nu meiri stödin samt...samansafn af sorglegsustu thattum i heimi held eg barasta...

...eg held eg byrji a Cribs(ha ha ha rimar vid Ribs...)...thad er svona thattur sem ad synir inni husin hja fraega folkinu...jidduddamia...veit ekki hvort thetta er afbrydisemi eda reality check en eg verd alltaf half reid og pirrud thegar eg horfi a thessa thaetti...til daemis husid hja Missy Elliot...ok...gellan gerir svona lala musik ad minu mati...eg er ekki beint fan..og eg vissi sko ekki ad hun aetti svona shit load af peningum...deeem...husid hennar er sjuklega stort...og thad vaeri svo sem allt i lagi ef thad vaeri almennilega innrett...eeen neeeei...thetta er mesta skranhruga sem eg hef nokkurn timann sed...nattlega dyrt skran sem virdist vera posh en thad er bara skran...og samsetningin...meen o meen...thetta var eins og einhver hefdi sett svona kolaportshusgögn inni husid (kolaportshusgögn eru samt ekkert til ad skammast sin fyrir) og svo aelt a thau og smurt aelunni svona casually um allt og skyrt thetta innanhusarkitektur...ullabjakk...en eg helt i vonina um smekklegt folk thegar thau heimsottu Babyface...Babyface ad minu mati er alvöru listamadur og alger snillingur tho eg hlusti nu ekki mikid a musikina hans...tha hugsadi eg mer gott til glodarinnar thegar synt var inn til hans...thetta er sko madur med smekk hlytur ad vera...en aftur sama sagana...djöfulsins vidbjodur er eina sem eg get sagt um thetta...a thetta folk virkilega svo mikla peninga ad thad geti bara hent svona hraedrasli inn til sin og bodid folki upp a thetta on national tv?! Otrulegt...og svarid virdist vera ja...og thad er kannski thad sorglegasta i thessu öllu saman...en audvitad aetla eg ad halda afram ad horfa a thetta eins og milljonir annarra thvi thetta gerir mig pirrada og reida og minnir mig a thad hvad landsgaedum er misskipt...og svo er lika gaman ad hneykslast a einhverju folki sem madur a aldrei eftir ad koma til med ad thekkja...

...svooo er thad Becoming thaettirnir...eg hef nu bara nokkur ord ad segja um tha: HA HA HA HA...djöfulsins hreinasta snilld ad horfa a thessa thaetti...their sameina alla velluna og vidbjodin sem Bandarikin hafa uppa ad bjoda med sma varaglossi og tarum...yndislegt alveg hreint...svo fyndna vid thad ad bara svona 10% af folkinu sem actually kemst i thaettin endar a thvi ad lyta ut eins og fyrirmyndin...en thau eru samt gedveikt stolt af sjalfum ser og yfirleitt kemur einhver svona lina eins og : "I just really respect his/her music and this is my way to show my respect and give something back"....aaaa....yndisleg veruleikafirring...og svo kemur nattlega gratur i endann og svona "Thank you for this opportunity" raeda...en merkilegast finnst mer samt ad thetta folk faer ekki einu sinni ad hitta idolid sitt...eg helt kannski ad thad vaeri adalfuttid...en greinilega ekki...en hvad veit eg svo sem...I´m just a couch potato in Finland...

...aetli eg endi thetta svo ekki a The Real World...tja...eg hafdi nu heyrt um thann thatt og eg vissi eiginlega aldrei um hvad hann snerist...og i allri hreinskilni tha veit eg thad ekki almennilega enntha...en thetta er eitthvad um 3 straka og 4 stelpur sem bua saman og vinna saman og eru blönk saman og einhver ridur einhverjum og einhver fer ad grata...eeen thott eg viti ekki nakvaemlega um hvad thetta snyst tha skemmti eg mer alltaf vel thegar eg horfi a thetta...kannski ut af thvi ad thad er enginn bunad grata neitt...thad er bara bunad vera sma back stabbing ut af einhverri rosa hot gellu og eitthvad thannig...en eg bind vonir minar vid naesta thatt...supposedly verdur einhver gratur i honum...kannski einhver cat fight eda solleis...thad er thad sem veruleikasjonvarpsfikillinn naerist a....

...og svona til ad sum up tha er eg eins og eg sagdi adur algjör couch potato herna i Finnlandi...allavega eftir 16.00 a daginn...og mer likar thad vel...thad er svo sem ekki mikid ad sja herna thar sem eg er og eg bid eiginlega bara eftir thvi ad komast til London...thvi vil eg personulega thakka MTVE fyrir ad hjalpa mer ad lata timann lida hradar med thessum snilldartonlistarmyndböndum og lagkurulega sjonvarpsefni...takk fyrir mig og goda nott...
Stay black - Salinto!
...Og adeins sma...

...um tonlist...eg er alveg ruglud eftir allt MTVE horfid herna i Finnlandi...endalaust mikid af diskum sem mig langar ad kaupa og lika endalaust mikid af hlutum sem mig langar adeins ad hneyksla mig a...

...byrjum a thvi goda...hve godur er nyju Cardigangs diskurinn ?! Deeem...thann verd eg sko ad kaupa mer i Madrid eda eitthvad...er bunad ad vera ad hlusta mikid a hann herna thvi Anne a hann og hann er alveg brilliant...eg hef nu aldrei verid mikill Cardigans fan eeeen thessi diskur slaer öll met...mer finnst hann svona miklu throskadri eitthvad heldur en fyrri diskarnir theirra og svoldid rolegri og svona thaegilegri...gef honum two thumbs up af tveim mögulegum!

...svooo er eg nu buin ad kaupa mer disk med finnskri hljomsveit...sem syngur a finnsku may I add...sa tha nebblega a einhverju festivali sem eg og Anne forum a i Kurikka...fekk meira ad segja mynd af mer og gaurunum...allar stelpurnar voda abbo...en eg voda nett a thvi..labbadi bara til theirra og sagdi "Hi, I am from Iceland...I really like your music. Can I have a picture of you?"..og their voru alveg himinlifandi ad fa ofinnskumaelandi gruppiu ad their nattlega gatu ekki neitad mer...fekk lika eiginhandararitun...er ekki alveg viss hvar hun er en eg hlyt ad finna hana...allaveg tha heitir thetta band Disco...og their eru algerir snillingar skal eg segja ykkur...vaeri nu samt ekki verra ad skilja textana en thad er ekki adalmalid...alveg brilliant tonlist og thvilikt eru their godir a tonleikum...their fa sko three thumbs up af tveim mögulegum!

...nuna verd eg svo adeins ad koma ad thvi slaema...mig nebblega er buid ad langa i diskinn med tvikynhneigda duettinum t.A.T.U. i agaetan tima en hef ekki latid verda ad thvi ad kaupa hann...eg thakka nu bara Gudi fyrir thad nuna ad hafa ekki eytt peningum minum i thetta rusl...ja rusl segi eg...gaeti alveg eins brennt peningana mina...o jaeja...kannski ekki svo slaemt...diskurinn byrjar ageatlega...eeeen svo kemur cover lagid theirra...sem er snilldarfuckinglagid How soon is now? med The Smiths...hvad eru thaer eiginlega ad paela thessar gellur....og thaer svolleis naudga thessu lagi i thurrt, thurrt rassgatid...held thaer aettu ad fara ad slaka a og taka hnefann ur The Smiths og setja hann eitthvad annad!

...eg kem seinna ad allri sodomunni a MTVE...

...en i dag rignir og rignir og rignir, Becoming Shakira er a MTVE og i kveld er eitthvad djamm...svona er Finnland i dag...
Stay black - Salinto!

22.7.03

...Og haldid thid ekki...

...ad hafi bara komid brjaladar thrumur og eldingar adan...og mesta rigning sem eg hef nokkurn timann sed sveimertha....jiddudda mia...eg var bara ein herna heima a leidinni ut a skokkid en audvitad thurfti eg ad fresta thvi...lokadi öllum gluggum sem var slatti erfitt thvi thad var svo vont vedur...en madur er nu svo mikill vikingur....urrr...svo thurfti eg ad taka öll rafmagnstaeki ur sambandi thannig ad eg var alein i heiminum med bokina mina i sofanum og einu hljodin i ibudinni var rigninginn sem dundi a gluggunum...gerist thad betra...ekkert sma roandi og audvitad steinrotadist Lillan i sofanum i thessum huggulegheitum...svona a lifid ad vera...engar ahyggjur og ekkert stress...bara fljotandi afram a engu nema sjalfum ser...og vera ekki hadur neinum...aaa...kannski verdur soldid erfitt ad fara aftur heim svona thegar eg hugsa meira um thad thvi tha by eg nattlega med mömmu og pabba sem er alveg frabaert thvi thau eru best i heimi en thad verdur bara soldid erfitt ad thurfa ad fara ad maeta i kvöldmat og solleis...vera ekki ein i heiminum...og eiga engan pening ehehe...nema madur finni ser vinnu eins og skot...held eg thurfi nu samt nokkra daga eda viku i adlögun eftir thessa letiferd ehehehe...tja...eg er nu ekkert vodalega löt her i Finnlandi...fer ad skokka a hverjum degi...svo adan labbadi eg held eg i halftima i einhvern stormarkad i rassgati og nadi thvi takmarki ad kaupa eldhusrullur i stadinn fyrir klosettpappir...snillingurinn eg...en gimme a break...eg er nu einu sinni i Finnlandi...svo kom eg heim og thvodi sma thvott thvi her tharf madur ad handthvo sem er nattlega bara pain...svo vaskadi eg nu upp fyrst madur er ad fa gistingu her og solleis...thannig ad letiferd er ekki retta ordid...eg tharf adlögun eftir thessa skemmtiferd...

...eeen eg er nu ekki beint skyldug til ad gera alltof mikid her thvi hun finnska vinkona min er nebblega a leidinni til Islands...leidinlega er ad daginn sem eg kem heim tha verdur hun farin...hun fer aftur til Finnlands thann morgunn...soldid leidinlegt...eeen hun modir min, engillinn sa, hefur nu bodist til ad hysa stulkukindina til ad launa henni greidann fyrir mig...mamma aetlar tha audvitad ad elda eitthvad islenskt og gott oni hana og vinkonu hennar og syna theim Reykjavikina mina...og Anne faer ad gista i minu herbergi thannig ad vonandi knusar hun Hnodra fyrir mig...eg er allavega bunad bidja hana um ad knusa mömmu mina fra mer...heehhe...vonandi opnar thetta Finnann adeins og tekur med ser knusihefdina heim til sin...

...eeen nu skin solin skaert, Tom Waits er a foninum og eg nae ekki ad stinga sjonvarpinu aftur i samband...svona er Finnland i dag...
Stay black - Salinto!

21.7.03

...Og ad hverju er heimurinn...

...ad verda?! Jiddudda mia...eg var bara herna ad sörfa i godum filing a netinu og tha rekst eg a thennan vidbjod herna...hvad er malid!? Eg var bunad vera svo stolt i utlandinu ad segja fra ad vid Islendingar vaerum sko ekki med neitt svona Idols buddl eins og er alls stadar annars stadar...djöfull tharf madur nu ad fara ad eta ofan i sig...en hvad er annars malid?! I thessu litla thjodfelagi...höfum vid ekki nog erlend ahrif? Er thetta ekki bara komid gott...eftir hverju er folk annars ad saekjast eftir...ad verda naesta Birgitta Haukdal eda Jonsi i svörtum fötum?! Vaaa...eins og hver sem er geti gert thad a skerinu ef hann vill thad...jiiisus...held ad Island se a leidinni til helvitis...eg sem var loksins farin ad verda svo otrulega stolt af landinu minu ad thad halfa vaeri nog...ok...svo thad sem meira er ad audvitad a madur eftir ad horfa a thessa thaetti thvi thad eru svona 89% likur ad madur thekki einhvern thad pathetic ad taka thatt i thessu, mer finnst gaman ad horfa a folk gera sig ad fiflum og eg a mer ekkert lif...
Stay black - Salinto!
...Og alveg er thad aedislegt...

...ad madur veit ad madur getur treyst a fjölskylduna sina ad bjarga manni i heimthranni...fekk voda saeta sendingu i gaer med nokkrum myndum heimanfra...ein mynd af gamla settinu...svo nattlega mynd af turtildufunum sem voru ad byggja ser voda finan pall...svo sendir Hnodri mer sma kvedju og eg se ad Erla Keiko ser vel um hann....takk fyrir mig og goda nott...
Stay black - Salinto!
...Og thad er alveg magnad...

...hvad thad eru heimskulegir hlutir fra Islandi sem madur saknar...tho eg se ekki einu sinni med thad mikla heimthra lengur...eda eg sakna theirra kannski ekki beint...verdur bara gaman ad fa tha aftur thessa hluti ehehe...eins og thad heimskulegasta er nu ad thegar eg er ad horfa a vidjo eda eitthvad thannig tha sakna eg ad hafa textana a islensku...tho madur lesi tha ALDREI...alveg magnad...en svona er lifid...held ad thad sem eg sakna mest se samt rumid mitt og knusa hnodrann minn a kvöldin yfir Friends...eg er nu barasta komin med frahvarfseinkenni a Friends sveimertha eheheh...

...eeen i dag er planid ad fara ad na i kreditkortid mitt adur en Anne fer i vinnuna thvi thad er komid! Vei vei vei...gaeti ekki verid anaegdari...loksins get eg borgad henni og farid ad borga sjalf fyrir dot...kannski fer madur ad versla a eftir og kaupir eitthvad snidugt...hver veit...madur ma nu samt ekki eyda neinum pening...engu ad radi allavega...eeeen eftir kreditkortabissnissinn aetla eg liklegast ad fara ad skokka adeins um hverfid og kikja svo a ströndina...madur verdur nu ad reyna ad na i sma lit fyrst madur er herna yfir höfud eheheh...svo er thad bara chill yfir tv eda tölvu i kvöld thvi Anne er ad vinna til 21.00...

...eg vona ad allir hafi thad gott a Islandi...eg sakna nu soldid allra brefanna sem eg fekk herna fordum thegar eg fyllti öll stor Reykjavikurpostholf af spamm maili...bara svo thid vitid thad...ehehe...thad er alltaf gaman ad fa frettir af litla Islandi og skemmtilega folkinu sem eg thekki...sem eru nattlega allir...en eg sendi ykkur allavega storan feitan koss og bjarnaknus...

...en i dag skin solin, eg er komin i skokkfötin og finnsk tonlist blastar graejurnar...svona er Finnland i dag...
Stay black - Salinto!

20.7.03

...Og Anne vid fyrstu kynni...

...er bara finasta stelpa...soldid feimin og kannski ekki alveg a minni bylgjulengd en samt mjog fin...hun er bunad vera alveg frabaer med ad lana mer pening thvi eg a nattlega ekki bot fyrir borunni a mer thvi kortin min eru ekki enn komin...eg vona samt ad kreditkortid mitt komi a morgun...tha get eg borgad henni til baka og kannski farid adeins ad versla her...vonum bara thad besta vei vei vei...

...eeen eins og eg segi tha er Anne soldid feimin og lokud og tha kem eg ad fyrstu kynnum a Finnum sem eru einmitt mjog lokadir og kaldir...mjoooog erfitt ad venjast thvi thar sem eg hef nu ekki beint verid talin feimin eda lokud...alltaf stutt i humorinn og sumir Finnar einmitt fatta hann ekki alveg...eins og Anne stundum...en eg held ad thad se soldid ut af thvi ad hun skilur ekki enskuna mina og hun er ekkert rosalega sleip i henni sjalf...en thad kemur nu allt saman...madur verdur bara adeins ad laera inn a nyja sidi...

...thad er nebblega svo otrulega margt sem mer finnst skrytid her og allt allt odruvisi...byrja bara a einfoldum hlutum eins og sturtunum...hvad er malid med finnskar sturtur...very strange...madur tharf ad lata vatnid fyrst renna ur krana og svo taka i eitthvad daemi og tha kemur vatn ur sturtuhausnum...ok...thad er i finasta lagi...en svo er enginn sturtuklefi...bara golfid thannig ad vatnid fer ut um allt...ekki beint praktiskt en eg byst vid ad their seu vanir thessu...
...svo eru thad matartimar...ok....their eru alveg eins og a Islandi en fjolskyldan bordar ekki saman...allavega ekki fjolskyldan sem eg var hja...mjooog skrytid finnst mer...borda ekki einu sinni kvoldmat saman sem er nu venjan a minu heimili....ojaeja...thetta er nu ekki kannski thad alvarlegasta....
...svo eru thad kvedjustundirnar...eins og vinkona min fadmadi ekki einu sinni foreldra sina bless i gaer og fadmadi tha ekki hae thott ad hun hafi ekki sed tha i sma tima...soldid osanngjarnt thar sem mig dreymir um ad fadma foreldra mina thegar eg kem heim og hun hefur taekifaeri til ad fadma sina og gerir thad ekki...fuss...og svo thurfti eg nattlega ad kvedja og thad var bara handartak...ekki einu sinni koss....thessu gaeti eg aldrei vanist...eg meina eg helt ad Islendingar vaeru kaldir eeeen vaaa thetta slaer ollu ut...

...thannig ad in conclusion tha er thetta mjog fint folk, hjalpsamt og skemmtilegt en eg gaeti aldrei buid her og eg er glod ad eg a bara 19 daga her eftir...sem er nu eiginlega 19 dogum of mikid...for ut ad skokka i dag og aetla ad reyna ad gera thad alltaf a hverjum degi ef eg get og liggja svo a strondinni og lata timann lida hratt...en timinn lidur ekki hratt thegar madur skemmtir ser ekki thannig ad audvitad reyni eg ad hafa eitthvad skemmtilegt fyrir stafni...thad er allavega nog af biomyndum herna sem eg get skodad og a morgun fer eg i tourist information og fae ad vita alla stadina sem eg a ad heimsaekja....thetta reddast...
Stay black - Salinto!
...Og eg held ad thad se best...

...ad blogga i sma portum thar sem ekkert hefur bloggid verid lengi...er ad spa i ad byrja a ferdasogunni minni til Finnlands and take it from there...svo kemur orugglega mitt alit a Finnlandi og Finnum eftir thvi...se til hvad mer dettur snidugt i hug...

...og ja...a thridjudagshadegi byrjadi ferdin min til Finnlands...tok straeto a lestarstodina eftir ad hafa kvatt Evu og Gunna og tok tha lest til Aarhus...i Aarhus tok eg svo straeto uppa flugvollinn thar sem tok alveg godar 45 minutur...ekkert sma litill sveitaflugvollur...soldid skrytid thegar madur er buinn ad venjast storborgarflugvollunum...allavega...sidan flaug eg til annars sveitaflugvallar 75 minutur fyrir utan Stokkholm...og thar sem eg gat ekki tjekkad inn farangurinn minn tha thurfti eg ad bida thar i 17 tima thvi flug mitt til Finnlands var ekki fyrr en naesta dag....eg chilladi bara med bok, kapal og geislaspilarann minn og nadi meira ad segja ad sofna sma...sidan var flugid tekid til Pori i Finnlandi og thar lenti eg nu a mesta sveitaflugvelli i heimi...jidduddamia...thetta var eins og ad lenda i Vestmanneyjum eda eitthvad...en bara snilld og thadan tok eg rutu til Tampere og fra Tampere tok eg lest til Helsinki og hitti loksins loksins Anne pennavinkonu mina og vinkonu hennar Elenu...tha var eg komin a afangastad...vei vei...vid forum heim til Elenu og thar gisti eg i 2 naetur...vid kiktum i tivoli i Helsinki og thad var rosa stud...sidan a fostudag tokum vid Anne lest til Kurikka...en thad er heimabaer hennar....9000 manns sem bua thar...gifurlegt stud...thar gisti eg i 2 naetur einnig og var thad soldid skrytid thar sem mamma hennar og pabbi tala ekki einu sinni ensku...en i Kurikka forum vid ut a djammid med vinkonum hennar Anne og kiktum a strondina og rosa stemming...sidan i gaer (laugardag) keyrdi pabbi hennar og mamma okkur til Vaasa...baerinn sem Anne laerir, byr og vinnur i og nuna erum vid thar og er planid ad vera her thangad til eg fer til London eda 8. agust...get ekki bedid thvi heimthrain og thrain ad hitta Granada vini mina er ordin soldid mikid...eeeen held eg skemmti mer vel i Vaasa...her er strond og godir gongustigar og nog ad gera...baer uppa 50000 manns sko eheheh ;)

...eeen nuna er Anne ad fara i vinnuna og eg labba med henni og aetla ad skokka um og kikja kannski a strondina....solin skin, tren eru graen og harid a mer er skitugt...svona er Finnland i dag...
Stay black - Salinto!