15.8.03

...Og tha er kannski kominn timi til ad...

...blogga...madur er nu samt ekkert illa haldinn af bloggleysi thar sem madur er i utlandinu....nenni ekki ad koma med einhverja rokna ferdasogu thvi eg held ad folki finnist yfir hofud ekkert alltof gaman ad lesa solleis thannig ad eg gef ykkur bara svona the big picture...

...allavega tha lenti eg i London a fostudagskveldid fyrir akkurat viku og thad var bara ogedslega gaman ad vera thar...gisti hja Sam og mommu hans og thau eru baedi algerir snillingar verd eg ad segja...Sam tok mig a runt um Notting Hill og Camden Town a motorhjolinu sinu sem let mer lida eins og eg vaeri alveg heavy cool...sem var vaegast sagt god tilbreyting...svo thegar Sam var ad vinna tha for eg i midbaeinn og skodadi allt turistadotid...thess a milli kynnti Sam mig fyrir vinum sinum sem eru frabaerir strakar og rosa hressir...hitti svo Marco, Hazel og Luke fra Granada og thad var rosa fint...soldid skrytid ad hitta svona folk undir odruvisi kringumstaedum en samt gaman...

...nuna er madur svo staddur i Harlem i Hollandi..i ibud Bettie og brodir hennar...sem er rosa fint...i gaer gisti eg hja foreldrum hennar uti sveit...og talandi um milla...jiddudda mia...keyrandi um a glaenyjum Benz og BMW blaejubil...ekki lelegt thad...og med sundlaug i bakgardinum og hvadeina...nokkud gott...svo tokum vid lest til Haag og fengum bil hja systur hennar og nuna er eg stodd her...alveg ad fara ad haetta mer ut ad skoda Harlem a medan Bettie er ad vinna...svo a morgun er thad Amsterdam...iha!

...eeen ja...ekki skemmtilegasta blogg i heimi en eg er a lifi...og nuna fer ad styttast i klakann...thad verdur nu ljuft...

Stay black - Salinto!