30.3.05

...Og mig langar rosalega mikið...

...í Lomo myndavél...I have a sickness really...og þær eru ekkert voðalega dýrar þannig að spurning að maður leggi leið sína hingað um mánaðarmótin ef árshátíðardressið, -greiðslan og -allsherjaryfirhalningin kostar ekki því mun meira...

...annars var ég rétt í þessu að downloada Baywatch laginu sem kemur mér í þokkalegt stuð...þetta er bara fjandi gott lag eftir allt...en ektamaðurinn er að glápa á boltann og er vægast sagt EKKI ánægður með lagavalið á heimilinu...hey....hann fær bolta?! Hvað á ég að gera á meðan?! Jú...auðvitað dreyma dagdrauma um Hasselhoff og vini hlaupandi um nánast nakin á ströndinni í Nauthólsvík með björgunarhringina sér til halds og trausts...ójá...not a dry seat in the house ladies and gents...
Stay black - Salinto!
....Og allt í einu...

...út í reyk í dag fórum við að tala um Baywatch...og nei ég er ekki byrjuð að reykja...it´s just social baby...

...en þegar Baywatch stundir voru rifjaðar upp með CJ og Mitch Buchanan þá var ekki komist hjá því að rifja upp sjálft Baywatch lagið...I´ll be ready með sjálfum meistaranum David Hasselhoff...þetta er svei mér þá lag dagsins...ef ekki aldarinnar og fylgir því textinn hér eftir ykkur til glöggvunar og almennar skemmtunar...

Some people stand in the darkness

Afraid to step into the light

Some people need to help somebody

When the edge of surrender's in sight..


Don't you worry!

Its gonna be alright

'cause I'm always ready,

I won't let you out of my sight.


I'll be ready (I'll be ready)

Never you fear (no don't you fear)

I'll be ready

Forever and always

I'm always here.


In us we all have the power

But sometimes its so hard to see

And instinct is stronger than reason

It's just human nature to me..


Don't you worry!

Its gonna be alright

'cause I'm always ready,

I won't let you out of my sight.


I'll be ready (I'll be ready)

Never you fear (no don't you fear)

I'll be ready

Forever and always

I'm always here.


(Instrumental)


'Cause I'm always ready

I won't let you out of my sight!


I'll be ready (I'll be ready)

Never you fear (no don't you fear)

I'll be ready

Forever and always

I'm always here.


Forever and always

I'm always here.
Stay black - Salinto!
...Og síðustu daga...

...hef ég verið með ógeðsleg lög á heilanum...

...fyrst ber að nefna lagið I don´t wanna run away með Daniel okkar Bedingfield...bróður Natöshu Bedingfield þeirrar ágætis stúlku...ekki sérstaklega gott lag en á vissum tíma í mínu lífi fílaði ég það...eitthvað við gelta karlmenn sem lætur mig urra...og burra...og rimma...haha...loksins fékk ég tækifæri til að nota uppáhaldsorðið mitt...

...en aftur að Danna...ég er búin að vera að söngla þetta lag síðustu tvo daga...og af hverju? Jú...ég sá nýtt myndband með honum í ræktinni í gærmorgun og fór þá að rifja upp hvernig lagið hefði verið sem mér fannst svo gott...hefði betur sleppt því...ullabjakk!

...í morgun þurfti síðan Danni að deila heila mínum með tveim öðrum viðbjóðslögum...Turn Off the Light með Nelly Furtado og Complicated með Avril Lavigne...hvernig í ósköpunum kann ég textann við þessi lög?! Nelly Furtado er náttúrulega eitt það versta sem hefur gerst í tónlistarsögunni en ég er til í að gefa Avril sjéns því hún er ókei...
Stay black - Salinto!

29.3.05

...Og þessi páskar...

...voru afskaplega gleðilegir...

...á föstudaginn langa varð ég móðursystir annað skiptið á tæplega sjö mánuðum...sem er yndisleg tilfinning...ótrúlegt að manni geti þótt svona vænt um svona lítið krýli...sem kann ekki einu sinni að tala...veit ekki hvað ég heiti og kann ekki að halda haus...

...hún Anna Sigga sæta systir mín eignaðist litla prinsessu um miðjan föstudaginn...skemmtilegast var samt að legvatnið hennar fór við matarborðið á skírdag og var ég viðstödd...aldrei séð svoleiðis áður...allt öðruvísi en í bíómyndunum þar sem allt heila klappið...með fæðingu...tekur aðeins tvær mínútúr eða svo...

...svo ku litla prinsessan vera lík mér en dæmi hver fyrir sig með að smella hér...

...annars var lítið gert um páskana...nema sitja sveitt við saumavélina að sauma teppi handa litlu frænku minni sem er yndisleg...fara pínulítið út á meðal fólks og njóta lífsins í faðmi ástarinnar...aaa af hverju getur maður ekki sofið út oftar...

...en vinnuvikan er byrjuð og átakið um leið...hve mörg páskaegg át ég...tja...það er á milli mín og magans...
Stay black - Salinto!