4.7.02

Já...nýr dagur hefur litið dagsins ljós...meira að segja sólarljós...og það er bara nokkuð heitt...ég vaknað ekki með kul á báðum öxlum...góð tilbreyting svona endrum og sinnum...
Well...ég sem ætlaði ekki að láta mér leiðast í gærkveldi...en hvað gerði ég...nákvæmlega það....fór í squash og lennti í umferðarteppu á leiðinni þangað þannig að ég var heavy lengi að koma mér þangað og svo var einhver sveittur, gamall kall við hliðina á mér sem starði inní bílínn minn (veit ekki hvort hann var að dást að klæðingunum á sætunum eða mér...svar óskast asap) alveg í góðar 10 mínútur...ullabjakk...ég var bara cool á því...setti headphone á mig og sólgleraugu og söng með útvarpinu eins og mér einni er lagið...eða ekki lagið...who gives a feck
En squashið var svona melló hómblest því ég var eitthvað hálf máttlaus...en ég og systa erum enn að reyna að koma okkur í form því listin squash hefur ekki verið iðkuð í ár núna og er spaðinn bara búinn að safna ryki upp á vegg...
Svo um kvöldið lét ég mér leiðast eins og ég gat hérna fyrr í þessu yndislega formi skriftar sem blogg er kallað. Ég gerði heiðarlega tilraun til að horfa á stoody 2 en þar var einhver fecked up mynd látin rúlla sem ég hafði ekki þolinmæði í og á skjánum var 48 hours og síðan einhver laimo gaimo þáttur sem heitir Providence...þannig að ég skellti Notting Hill í...næstum því yndislegustu mynd í heimi...og reyndi að horfa á hana en þá var ég trufluð með heimsókn...en auðvitað var hún ekki til mín...ekki á ég neina vini þessa dagana...heimsóknin var til mömmu en samt spillti vídjóstemmningunni minni þannig að ég skipti aftur yfir á skjáinn og sveif yfir í draumaheiminn og sveif ekkert mikið til baka nema horfði á Fraiser...reruns...
En dagurinn leggst ekki beint vel í mig...fer í hina vinnuna mína líka í dag og er þar til svona 21.30...plús það að núna er útsölur að byrja í dag...gaman gaman...það er náttúrulega bara létt geðveiki...en ekki hægt að gráta það...svona er lífið og lífið er yndislegt...
Una más
Stay black...recrepta

Engin ummæli: